- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
229

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

UM STCJRLUNGU.

229

eiginlegt og líklega að auki alt það, sem »miðsagan« greiuir
íramar enn Resensbók. Aftur á móti er prestsagan í Sturlungu
hjer án efa samhljóða frumriti Lambkárs; hún þekkir
auðsjáan-’ega als ekki Hrafnssögu eða kaflann, sem Resensbók og
»mið-saganu hafa þaðan, því að hún segir alt öðruvísi enn hann frá
ferðasögu skipverja. Ösamkvæmnin byrjar þegar í þeim hluta
ferðasögunnar, sem Sturlunga hefur sameiginlegan við
Resens-hók og »miðsöguna« og i öllu er sjálfstæður og óháður
Hrafns-sögu. f>ar sleppir Resensbók og »miðsagan« því, sem stendur í
^turlungu, að þeir biskupsefui hafi frjett andlát Sverris konungs
í Suðureyjum. pessu er auðsjáanlega slept af ásettu ráði í
sam-kvæmni við Hrafns sögu, því að hún segir, að þeir fjelagar hafi
frjett dauða Sverris á Eiði í Noregi og tilfærir fyrir því ágæta
heimild, vísu Gríms Hjaltasonar, sem sjálfur var í förinni, og þá
frásögn tekur líka »miðsagan« og Resensbók litlu síðar orðrjetta
uPp úr Hrafns sögu. Upp frá því er þeir skipverjar festa heitið,
sem Hrafns saga segir ekki frá, ber Resensbók og »miðsögunni«
í öllu saman við Hrafns sögu, enn hún er aftur í öllum
atrið-«m ósamhljóða Sturlungu. Sturlunga fer tljótt yfir söguna,
segir, að þeir fjelagar hafi fengið þegar byr til Noregs eftir heitið
°g hafi biskupsefni hitt konung í Björgyn og farið þaðan norður
til Niðaróss til biskupsvigslu. Enn Hrafns saga, Resensbók og
»miðsagan« segja nákvæmlega frá hrakninguin skipverja við
Skotland og Suðureyjar, og að þeir hafi tekið land á Eiði í
Nor-egi og haldið þaðan norður til Niðaróss. Frásögnin er hjer eigi
að einf greinilegri heldur.og eflaust rjettari í Hrafns sögu, því að
hún ber fyrir sig sögn Thómasar fórarinssonar úr Selárdal, sem
sjálfur var i förinni, og saunar mál sitt með vísum Grims
Hjalta-sonar og Eyjólfs Forna, sem einnig vóru á skipinu. pannig er
Það efiaust rjett í Hrafns s. að þeir fjelagar hafi fyrst tekið laud
á Eiði og farið þaðan til Niðaróss, enn þaðan hefur biskupsefni
víst brátt farið suður til Björgynjar á konungs fuud, og hefur
Sturl. að því leyti rjett að mæla.1 Það er auðsjeð, að
Resens-bók og »miðsagan« reyna að sameina frásögnina í Sturl. við
frá-sögnina í Hrafns sögu, enn ferst það klaufalega; þannig segir
Þar, að skipverjar hafi tvisvar hrakizt að Suðureyjum, enn bæði
Sturl. og Hrafns s. segja, að þeir hafi ekki komið þangað oftar
enn einu sinni, og kemur þetta að eins til af því, að Resensbók

1 Sbr. Fms. IX. 3. bls.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0239.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free