- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
476

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

476

DM STORLONGO.

sem var einn hinn tryggasti fylgdarmaður forgils og námágur
bans. fessi maður er J>órðr Hitnesingur, sem átti Aldísi,
systur forgils.

J>orgils sögu má skifta í þrjá kafla eftir efni og meðferð
efnisins. Fyrsti kaflinn segir frá uppvexti J>orgils og dvöl hans
í Noregi.1 Annar kaflinn byrjar á útkomu hans 1252, segir frá
deilum hans við höfðingja og uppgangi hans, alt þangað til hanu
er orðinn fastur í sessi í Skagafirði og sáttur við Heinrek
bisk-up.2 Síðasti kaflinn segir söguna til enda.3 Miðkaflinn nær að
eins yfir 3 ár af æfi J>orgils og er þó langlengsti kafiinn. Engin
islenzk saga segir jafngreinilega frá öllum hinum minstu
smá-atvikum eins og þessi kafli forgils sögu, og er auðsjeð, að hann
er víðast eftir sjónarvott. Hinir kaflarnir greina elcki nærri eins
itarlega alla smávægilega atburði eins og miðkafiinn. Nú getur
það varla verið tilviljun ein, að J>órðr Hitnesingur kemur fyrst
við söguna, þegar miðkaflinn byrjar, því að hann gerist
fvlgdar-maður forgils, þegar hann kemur úr utanferðinni árið 1252/
og fylgir honum altaf úr því, þangað til miðkaflinn endar; þá
fer hann suður í Hitarnes til bús síns, enn þorgils staðfestist í
Skagafirði.5

petta væri þó auðvitað eigi einhlítt til að eigna |>órði söguna, ef
eigi mætti fieiri líkur til íinna. Vjer skulum þá fyrst virða fyrir
oss nokkra þá atburði í sögunm, sem þeir eru báðir viðstaddir
Sturla |>órðarson og jþórðr Hitnesingur til að sjá, hvor þeirra er
líklegri til að hafa samið söguna.

Fremst i miðkafla sögunnar er sagt frá veizlunni í
Geld-ingaholti hjá Eyjólfi í>orsteinssyni. £>ar komu saman nokkrir af
þeim höfðingjum, sem fyltu fiokk pórðar kakala, og var einn
þeirra Sturla f>órðarson og með honum J>órðr Hitnesingur.
Segir sagan frá draumi, sem Sturlu dreymdi í Geldingaholti á
þann hátt, að það virðist vera mjög ólíklegt, að Sturla hafi sjálfur
fært frásögn þessa þannig i letur. Segir hún, að Sturla hafi
sagt jpórði Hitnesingi draumiun, þegar þeir riðu frá Geldingaholti,

’ Sturl,2 II, 104.—117. bls. (221,—230.).

2 Sturl.2 II, 117.-234. bls. (kk. 231.-261., 261., 264., 269., 272.,

277,-300.).

3 Sturl.2 II, 234.-256. bls. (kk. 301.-315., 318., 220. [niðurlag] og

321.-323.).

4 Sturl.1 III, 137. bls. 2II, 118. bls.

5 Sturl.1 III, 268. bls. 2II, 234. bls.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0486.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free