- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
585

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

UM ÍSLENZK MANNANÖPN.

585

(Böðólfr), sem var líka til hér í fornöld, og stundum blandað
saman við »Bótólfr« (Grett. 38). Beaduheard (Böðharðr) o. s. frv.,
sömuleiðis fjóðverjar, Baduhar (= Böðvarr), Badufrid (Böðfröðr
— sjá hér að framan), Baduwolf o. s. frv. Sumir fræðimenn
hafa haldið, að fe. nafnið Beowulf, sem samsvarar Bjólfs-nafni
hjá oss (Ln. IV. 5—6), væri dregið saman úr Beadowulf
(Ean-ning: Beowulfskvadet 146—47), en það er fremr ólíklegt, þótt
varla hafi enn tekizt að finna betri skýringu á forliðnum
Beo-(Bj-). sbr. V. E.: Germ. Myth. II. 350.

22. Daði er fátítt nafn í fornritum og virðist lítt eða ekki
hafa tíðkazt i Noregi (sbr. D. N.), en finstjjó snemmaá tímum, því
að svo er nefndr einn sonarsonr Höfða-f>órðar (Daði skáld
Bárð-arson, Ln. III. 10) og seinna þekkjum vér einstaka mann með
því nafni, svo sem Daða Starkaðarson, (D. I. I. 724), sem
lík-lega hefir verið af ætt Brennu-Flosa, ef til vill sonr Starkaðar
að Stafafelli og Eannveigar Marðardóttur (sbr. Nj. 25. og 117.
kap.). Öljóst er mér hvað nafnið þýðir, en bera má það saman
við fþ. Tati og fd. Tade (á 12,—13. ö., 0. N., sbr. örnefnið
Thathathorp). fað er tíðkanlegt meðal vor enn i dag, og þó
fremr fátítt, algengast í Dalasýslu, átthögum Daða í Snóksdal
(Safn I. 56 o. v. f 1563) og annara niðja Daða Dalaskalla, er
verið hefir uppi öndverðlega á 15. öld (Esp. Árb. II. 3. 27).

23. Diigr er opt liaft sem mannsnafn, bæði að fornu og
nýju, og virðist vel til þess fallið. J>að er stutt nafn og einfalt,
en jafnframt fagrt og þjóðlegt, og ætti því að vera almennara
en það er. Samsett nöfn af þessum stofni eru eigi mörg í
forn-máli voru, en þó nokkur, svo sem karlmannanöfnin Dagfinnr og
Svipdagr, og kvenmannanöfnin Dageiðr (eiginl. Dagheiðr), Dagný,
Dagrún, sem öll væri vert að taka upp aptr. Hjá hinum þýzku
þjóðum finnast eigi allfá nöfn af sama stofni, t. d. Dagobert hjá
Forn-Frökkum (Dægbeorht hjá Forn-Englum = Dagbjartr, sem
nú tíðkast sumstaðar hér á landi), Adaldag, Liofdag o. fi. á
f>ýzkalandi. ’

24. Dan er eitt af þeim nöfnum, sem nátengd eru
nöfn-um heilla þjóða. Gömul munnmæli segja, að Danmörk dragi
nafn sitt af Dan konungi, en hitt er sannlegra, að mannsnafnið
Dan sé sprottið af þjóðarnafninu Danir, og likt mun slíkum
sögum optast vera háttað1). þetta sést ljósast af nafninu Hálf-

1 Auðsætt virðist, að Roma (Róm) sé ekki dregið af Romulus, heldr

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0595.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free