- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
183

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

183 ANNÁLL MAGNÚSAR MAGN ÚSSONAR.



Eggertssonar, Þorsteine Þorleifssine og Þorleifue Cortssine
lögmanne sina 100 rd. af hvoriu þeirra firer sinn kostnað
og tæring og ómak, að hann liet í þeirre reisu virða
Möðruvalla og Þingeira klaustra niðurniðslu, var lagðt
ofuan á Möðruvalla klaustur 300 rd, Þingeira klaustur
80 hundruð, enn hvort Heydmann fær allt þetta gialld
gefur tíðin að vita. Reiste so um haustið aftur heim til
Bessastaða —

Andaðist barnn Heydmans á Bessastöðum i vöggu
fliót-lega um nótt og í því bile slocknuðu öll liós og elldur
allsstaðar á Bessastöðum, varð tekinn um síðer í einum
bissulás, af þessum viðbrigðum urðu þau Heydmann og
hans kvinna so skelfd, að þau riðu vestur til Valna til
lög-mannsins Magnúsar, meinast að þau vilie þar vetrarleingis
sitia og siðan með firstu skipum sigla efter sem heirist,
enn Lárus Gotterup skule í hans stað á meðan fóuete vera
á Bessastöðum, hvor og feingið hafðe hálfua Húnavatns
síslu með Þingeira klaustre, hvort hann hafðe bigðt
efter-komande ár Þorsteine Benedigðtssine. Gotterup kom út þetta
sumar með móður sína, sistur og bróður með fleira dönsku
fólcke og sat á Þingeirum þennan vetur — Fæddist
undar-leg barnsfæðing í Melasveit suður á hvoriu sást ei til
and-litsmindar utan sem holldsmindar, enn þar munnurinn vera
átte, hieck vörin út á axler, þar með vissu menn ógiörlla
hvort það skira skillde kallmans eður kvennmanns nafne,
yarð þó kvennmans nafne skírt og lifðe þá til spurðist

Varð úte sendemaður lögmansins Sigurðar Biörnssonar
á Holtavörðuheiðe firer iól, átte að sækia smiör í
Mið-fiörð, fanst aftur smiörbaggarnner og hesturinn, enn
maður-inn ei — Eirnnin urðu úte i sama fiúke sama dag
tvær vinnustúlckur, önnur í Breiðafiarðardölum, enn önnur
í Króksfirðe i Mirartungu — Fieck Sigurður lögmaður
Kiósar-síslu er Daðe heitinn Jónsson haft hafðe, eirnnin Magnús
lögmaður Dala sislu, er Magnús heitinn Jónsson1) haft hafðe
hvor eð andaðist efter það hann útkom firer alþing, var miög
veikur hingað fluttur.

Eirnnin kom út Andres Andresson danske og hafðe

’) faðir Árna.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0195.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free