- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
184

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

184

ANNÁLL MAGNÚSAR MAGN ÚSSONAR.

feingið kóngsbrief uppá Stapa umboð og síslu, enn lagðe af
hálft við Þórð Steinþórsson.

Kom eingin hollendsk sigling þetta ár utan firer Jökle
og Hafnarfirðe seint á móte því dansker þaðan silgdu,
hvar firer talast að nockrer íslendsker hafue af kauphöndlan
við þá skaða feingið og efter kóng. Maitt. taxt skaða
feingið og til sekta fallið. Meðal hvorra sagður var Magnús
Hrómundsson sislumaður í Hnappadals síslu er hann þar
firer mist hefur, og hans góts er registrerað — Hvar frá
hann með dóme síðar komst og hiellt sínu.

Flutte lögmaður Magnús Jónsson sig frá Reikhólum til
Valldna1) firer Jökul —

Eirnnin reiste biskup Jón Vig[f]ússon til Hóla um
haustið og sat þar um veturinn, villde strax stólinn að
sier taka efter afgang h(erra) Gísla Þorlákssonar, er um
sumarið efter alþing varð ei so fliótt inntekinn því 8
norð-lendsker prestar mótstóðu hann og supliceruðu firer kóng
móte honum, enn útvölldu 3 aðra að vera í biskupskiörum,
þó meinast að biskup Jón ætle sig með konum og börnum
þangað i vor að flitia.

Á þessu áre kallaðe guð til sinnar dírðar af þessum
heime þessar efterskrifaðar persónur, h(erra) Gísla
Thorláks-son á Hólum siálfan áttunda þar á heimile, Jón Árnnason
á Holltastöðum, Magnús Jónsson Dalasíslumann, Olaufu
Guð-mundsdótter áEire, mitt elskulega egðtahiarta efter 18 vikna
þungan veikleika, Þorvarð Magnússon er drucknaðe i Hvítá,
Jón Jónsson á Ærlæk síslumann i Þingeiar þinge og fleire
aðrar frómar ónafnkendar persónur.

Item komu saman þessar nafnkendar persónur í
egðta-skap, sira Halldór Pálsson og Ingebiörg Magnúsdótter á Eire,
Jón Magnússon og Ingebiörg Pálsdótter í Selárdal, Eggert
Sæmundsson og Porkatla Jónsdótter úr Flatei, Sæmundur
Hrólfsson og Ingebiörg Jónsdótter.

’) þ. e. Vallna (Valla), o: Brimilsvellir.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0196.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free