- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
185

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

185 ANNÁLL MAGNÚSAR MAGN ÚSSONAR.

A auðu blaði fremst í bókinni stendur þessi hlausa:

Anno 1681 in ianuario að Hafrafelle í Reikhoola repp
stack kona sig (Elín að nafne um 6taugs alldur) í fremra
handlegginn með lesprión í gegn millum leggianna, dó og
dofnaðe höndin framfrá, upp frá blies upp og bólgnaðe,
lítið biæddi, sló verknum öllum upp og fram firir brióstið, lifði
þriá daga, dó so, lá með háum ofurhlióðum

Vernde oss vor guð við slisum etc.

Atlis. Merkiö f svarar til f-myndaðs teikns meö 2 þverstrikum í
hdr. og táknar það »fisk«; f = fjóröung«. — 1/5 er hjer haft fyrir hiö
vanalega hundraös-merki.

Handrit af Prestaæfum hr. Sighvats Grímssonar hef jeg notað
við útgáfu þessa.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0197.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free