- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
290

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

290

SKÝRSLUR UM KÖTLUGOS.

legir sjúkdómar þeir á mönnum, er þaðan leiðir, ekkert
hall-æri né ólyfjan á sjó né landi, að fráteknu því, að vertíðar-

bans duglegi og vatrjsvani hestui- snúiö sér í ölduna, reistist þó
upp á afturfætur og hörfaði svo til baka. I sömu svifum brauzt
Oefjörö í gegnum öldufallið, og náði eftir mörg kafblaup, að
sagt var, þangaö sem Benedikt stóð upp við hest sinn — ungt og
óvant tryppi. — Sáu hinir, sem ekki áræddu út í þessa foráttu,
það síðast til, að Benedikt líklega gagntekinn af kulda,
kvið-slitinn maður — hneig sem örendur niður meö hesti sínum og
hvarf í vatnið. En Oefjörð líkast áður viöskila oröinn best sinn,
annars mesti framtaksmaður, er til þurfti að taka, kom öslandi
til baka austur yfir, en kafiærðist bráðum og hvarf með sama
til lokins(!) í Jjessum ofboðslegu boðaföllum. Hestar þeirra
kom-ust lífs af, en urðu — að menn sögðu — ekki samir lengi á
eftir. Likin í’undust öll næsta dag nærfelt á þurru, þar
vatns-kastið þá var rénað, skamt eitt sunnar en þéir fórust, og var
Páll prestur, að forlagi hans áður úr Tungunni fór, og Benedikt,
fluttir austur í Tungu, og jarðaöir að Asum, en lík Oefjörðs aö
Höfðabrekku, hvar hann var kistulagður, og siðan með honum
verðugri líkför, fyrir hverju gengust tengdanáungar hans,
kir-urgus Sveinn Pálsson og kona hans Pórunn Bjarnadóttir —
fluttur eftir ósk hans enn þá lifandi út að Stórólfshvoli og
jarð-lagöur þar hjá ungbarni sínu og móöur nafni, j>. 2. október.
Oefjörð var aö áliti allra, er til hans þektu, bezta yfirmannsefni
og röggsamasta, Skaftafellssýslu }jví meiri söknuður. Páll
prest-ur hugljúfi hvers manns, dugnaöarmaöur i embætti og búi.
Benedikt vandaöasti maður að siðferöi til orös og verka, þakkaöi
góðgjörðir flestum betur; er fjöldi ljóömæla frá honum, liðugt
alt, snoturt og hnittið, þó siösamt, margt ágætt. Er skaði, að
hvorki hann sjálfur, fyr en litiö eitt á seinustu árum sínum, nó
aðrir hafa haldið þvi til haga. Velflestum varð afgangur
jiess-ara merku manna minnisstæður og mörgum harmsefni. Pað
sagöi prestur einn, enn lifandi skólabróðir Páls prests, að hann
hefði svo í skóla verið — er ekki hafa allir að hrósa — að
eng-inn einn af skólabræðum hans hefði haft minsta horn í síöu
honum, og reyndist hann svo æ upp þaðan. Benedikt bjó lengi
í eyðibýli, er kallast Herjúlfsstaðasel, upp frá Alftaveri, fyrir
austan svo kallaða Skálm, með fyrri konu sinni sárveikri, og
barðist þar við með mörgum börnum; því hvervetna varð
hon-um vel til. Er býli þetta rétt andspænis Kötlugjá, greip hann
þar kvíði og áhyggja svo stór, að Katla mundi bráðum hlaupa
og granda varnaði sínum, en ómögulegt þaðan að komast, ef
bráðan að bæri, vegna vatna á allar síður, að hann með engu
móti eirði þar lengur, fókk sór húsmensku upp í Skaftártungu,
og var j)etta hans 2. eða 3. ár þar. Og samt róði Kötluvatn
honum skapadægur!

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0302.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free