- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
425

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

425 bæjanöfn á íslandi.

414

Ból V. XV.

eftir legu og eðli:
Laugaból XIII (3). XVIII (v.l.

-sel = Laugarhóll).
Sæból XIII (3).
Sléttaból II.

Efraból XIII. XIV.
Efstaból XIII.
Yztaból XVIII (DI II).

eftir brúkun:
Geitaból XV.
Hjarðarból X.
Kviaból II.

Kirkjuból II (DI II). VI. VII.

IX (2). XII (3). XIII (9, +
Litla K.). XIV (2). XXI (4).
Selakirkjuból XIII.

eftir stærð:
Aðalból XV. XX. XXI (Þ. Síð.).
Breiðaból XIII. XVIII.
Stóraból I.
Mjóvaból XI.
Litlaból V.

eftir mönnum:
Hörðubói XI. Hörðabólstaðr,
Lax.

Það er litið að athuga við þessi nöfn, og þau eru öll vel
skiljanleg, nema Hörðuból; þetta er eflaust afbakað úr
Hörða-ból og s. s. Hörðabólstaðr í Laxdælu. Þar segir, að Unnr hafi
gefið Herði Hörðadal og hann hafi búið á Hörðabólstað, en
H’örða getur ekki verið leitt af Hörðr, heldur er eflaust af
Hörðar, og nafnið er þá samskonar sem Gaulverjabœr,
Ossa-bœr og bærinn þá (og dalurinn) kendur við menn frá
Hörða-landi, sem fylgdu Unni út, þótt þeirra sje ekki getið.

Sjerstaklega er það merkilegt, hvað -ból kemur oft fyrir
í ísaf. (alt að 20 sinnum, eða nærri helmíngur allra nafnanna),
þar næst er 3uður-Múl. með 5; í nágrennissýslum ísaf., Barð.
°g Strand., eru þau þarnæst flest, og svo í Húnav. (3 í hverri),
svo dreift. Ennfremur sjest, að samsetningin Kirkjuböl er
svo tíð, einmitt i Barð. og ísaf., hvernig sem á því stendur.

bæli, býli, býla.

011 þessi orð eru leidd af böl og öll sjaldhöfð (tíðhafðara
er bale i Noregi). Þau eru:

Bæli XIII.

eftir legu:
Marbæli XVI (2). XVII (=

Hanatún).
Miðbæli IV. V. VII (AM; -býli v.l.)

Yztabæli IV.
Snæbýli II.

Svarbæli (svo AM, J) XV.
Svaðbæli IV (Svart- e.
Svarf-AM).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0437.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free