- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
502

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

502

bæjanöfn á íslandi. 414

hylur.

Merkir dýpi i á, helst undir fossi (þar sem fossinn hefur
gert djúpa holu niður í jarðveginn). Aðeins 2 nöfn:

Berghylr V. XVI.
Skiphylr IX.

foss

þarf engrar skýríngar. Nöfnin:

Eint. Foss II (2; neðri —
efri). IV (2; *■)■=
Rauð-nefsstaðir L). V (2). X
(3). XII. XV (3). XVI (2).
XIX. XX.

Flt. Fossar VII (nyrðri—syðri
—syðstu). XIII. XV.

Miðfossar VII.

Langárfoss IX (= Foss L).

Selfoss (»nú alm. kallað Foss«
AM) V.

Laxfoss IX (»kallast alment

Foss« AM).
Urriðafoss V.

Brúarfoss IX (Foss DI I).

Bjarnarfoss X.
Kollufoss XV.
Skjaldvararfoss XII.

Eins og sum nöfnin bera með sjer hefur upphaflega
nafnið oft verið aðeins Foss, en til skilmerkíngar hefur svo
verið skeytt framan við nafnið (sbr. »Lángárfoss«
osfrv.)-Kottu-: Kolla í 1861 er alveg rángt; nafnið dregið af
koll-óttri á?

ós

merkir ár- eða fljóts-mynni. Að fornu þýddi orðið líka
upp-sprettuna, en þeirrar merkingar verður eigi vart í
bæjanöfn-um. Þau eru:

Eint. Óss II. VII (2). X. XIII (2).
XIV. XV (3; !) L; 2) litli
—stóri). XVII. XX. XXI.
Flt. Ósar XV.

Álpt árós IX.
Blönduós XV.
Kolbeinsárós XVI.
Lagarfljótsós XX.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0514.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free