- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
655

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

SÖGUÖLDIN.

655

Siðan fór hann víða um Suðurlönd (Þýskaland) og fann þar
i Saxlandi Friðrik biskup; segir sagan að hann tæki af
honum skirn og trú rjetta. 981 fór Jorvaldur til íslands og
með honum Friðrik biskup að bæn hans, til að skira foreldra
forvalds og aðra frændur hans. Þeir voru fimm ár á
Is-landi að boða kristna trú. Siöan fóru þeir til Noregs og á
meðan þeir iágu þar í höfn nokkurri, kom þangað af Islandi
Hjeðinn frá Svalbarði sem fvr er sagt. Fyrir vig hans skildi
biskup við Þorvald og fór suður í Saxland, en í"orvaldur
var þá um hríð í kaupferöum. Svo er að sjá sem Þorvaldur
hafi átt skipi að ráða eða verið skipseigandi, þá er hann
kom til íslands og fór þaðan. fá er í’orvaldur Ijet af
kaup-ferðum, rjeðst hann i pilagrimsferð til Jórsala, og fór þá
viða um lönd og fjekk kenningarnafn sitt af þeim ferðum. Á
heimleiðinni kom hann til Miklagarðs, og þaðan hjeit hann til
Kænugarðs (Kijev) og til Garðarikis. Um þetta leyti hófst frá
Miklagarði kristniboð á Rússlandi og mun Þorvaldur hafa átt
einhvern þátt í útbreiðslu kristninnar þar i landi. Pað er
sagt að hann hafi sett klaustur hjá höfuðkirkju einni, er
helg-uð var Jóhannesi skirara, og verið i þvi til æfiloka. Kirkja
þessi og klaustur á að hafa verið á Valdaihryggjum skamt
frá Palteskju (Polozk).1)

Sögusagnirnar hafa sett Stefni Þorgilsson, annan
’rúboða íslendinga, i samband við Þorvald víðförla, og skal
Ni geta um hann hjer, enda hafði hann skip tii forráða, er
hann kom til íslands. Hann var af Kjalarnesi, en fór utan,
er hann var á ungum aldri, og tók trú í Danmörku. í sögu
Olafs Tryggvasonar segir að hann hafi farið með forvaldi
viðförla viða um heim, að kanna helga staði og rikra manna
s’ðu, og á það nð hafa verið eptir að Þorvaldur kom af
Is-’andi. í Kristni sögu er aptur á móti sagt, að þeir Þorvaldur
llafi fundist eptir hvarf Ólafs Tryggvasonar, og að þeir hafi
Þá farið viða um heiminn og alt út til Jórsala, og þaðan til
Miklagarðs og til Kænugarðs hið eystra eptir Nepr; Þorvaldur
hafi orðið eptir á Rússlandi og andast þar, en Stefnir hafi
fa’ið til Danmerkur.2) Saga þessi er enn ósennilegri en hin

’) Krist. 1/3, 4/8, 12/25; Porv. þ. 36-38, 47-49; Flat. I, 269 o. ef.;
Ldn. 183; Vatn. 46/76; Grett. 13/37; ísl. saga miu, II, 317-331. 2) Fms.
I. 276; Krist. 12/25—26.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0667.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free