- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
899

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

UM FEKÐIRNAR YFIRLEITT.

899

inga að fá orlof hjá Noregs konungi, en íslendingar fundu
þó snemma, hve ástand þetta gat verið hættulegt fyrir þá,
er þeir voru í Noregi, og Island í heild sinni, er harðæri
kom. Þeir höfðu eigi búið lengi á Islandi, áður en þeir
fengu að reyna, hvernig veðráttan gat verið þar með
köfl-um, og hviiík hætta gat stafað af því, ef engin kaupskip
komu til landsins. 975 kom og hið mesta hallæri og
marg-ir dóu af hungri. Dm landaurana urðu stundum deilur, og
þeir guldust misjafnlega. Það voru því ýmsar ástæður til
þess, að Noregs konungur og Islendingar gerðu samning sin
á milli um rjett íslendinga i Noregi og Noregs konungs á
Islandi. Pá er samningur þessi var gjörður, hefur verið
farið eptir þeim venjum, sem komnar voru á um sumt, en
að öðru leyti eptir því, sem best þótti við eiga og konungi
og Islendingum kom saman um.

Samningur þessi er nú til í því formi, sem Gissur
bisk-up ísleifsson gaf hann út í, og átta aðrir nafngreindir menn
með honum, rjett í lok 11. aldar. Þeir staðfestu með eiði,
að Isleifur biskup og menn með honum hefðu svarið, að
þennan rjett gaf Ólafur hinn helgi Islendingum eða betri.1)

’) Grág. Ib, 195-97; III, 463-66; Dipl. I, 54, 64-70; sbr.
Björn M. Ólsen, Runerne i den oldislandske litteratur, 129—40, og
Islensk smárit II, Rjettur íslendinga í Noregi og Norðmanna á
Ts-’andi, Kmhöfii 1913. Eins og prófessor Ólsen hefur leitt rök að,
rnun Gissur biskup og átta fslendÍDgar með honum hafa borið vitni
llm rjett Islendinga á tslandi, og jiað á alþingi, á ríkisárum
^lagnúss ’berfætts, um 1100; en jeg get eigi verið honum
sam-Þykkur um, að l’eitar, sem nefndur er næst á eptir Gissuri biskupi,
sJe Teitur ísleifsson bróðir biskups. I Konungsbók af Grágás
stend-ur »Teitr f. ei.« og sama skammstöfunarmerki bæði á eptir f og ei
ofarlega í línu. lJað er einnig á eptir »Marc.« {= Markus). 3?etta
ffierki er hið vanalega skammstöfunarmerki í latneskum handritum
’yrir »us«. fetta er Jjví rjett lesið »filius ejust af Vilhjálmi Finsen
°g Jóni Sigurðssyni. Auk þess er »frater« venjulega skammstafað
®eð fr. eða öðru vísi en »filius«. Jjótt Teitur ísleifsson eptir
aldrin-Um að dæma hefði betur mátt bera vitni um þetta en Teitur
Gissur-arson, er j)ó mjög líklegt, að Teitur yngri hafi getað borið vitni um
l3etta að sögn afa sins.

Eptir liðveislu íslendinga við Gisl Illugason mun Magnús
kon-ungur hafa borið þykkju til þeirra. Hann mun hafa þröngrað
ein-liverjum þeirra til þess að fara í leiðangur með sjer vestur um hat
-’098, eins og B. M. Ólsen bendir á. Það hefur þeim þótt rangindi

57*

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0911.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free