- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
7

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

NR. 2

var fjórtán vetra

7

’uppdrættinum, sem ég heíi séð, er völlurinn þá líka
kallaður »Ivöbmandens Engcí1).

Byggingar eru alls engar á þessum mikla velli.
Að-•eins er farið að undirbúa dómkirkjubygginguna þar i
suðurjaðri vallarins, næst Tjörninni, þar sem hún skerst
lengst inn á völlinn til norðurs.

Sóknarkirkjan gamla stendur enn vestan til i
kirkju-garðinum, mitt á milli Litunarhússins og Smiðjunnar
•(þar sem nú er Herkastalinn og Ásbyrgi) að sunnan
og aðalbúss innréttinganna (forstjóra- og
kaupmanns-bústaðarins, þar sem nú er Brauns-verzlun) að norðan,
beint austur af Lóskurðarstofunni (þar sem nú er
klæð-skerabúð H. Andei’sens). Umhverfis kirkjuna liggja á
þrjá vegu öll helztu hús innréttinganna.

Reykjavíkur-kirkja hefir þá fyrir nokkuru verið
dubbuð til dómkirkju, þvi að bundið hefir verið
fast-niælum, að Skálholtsstóll flytjist til Reykjavikur við
næstu biskupaskifti, og latinuskólinn er þegar kominn
"þangað suður og skólahús reist handa honum á
Hóla-^elli. En svo fornfáleg er Reykjavikur-kirkja orðin, að
húist er við að hún sligist alveg ofan i grunn undir
tignarheitinu »dómkirkja«. Stjórnin hefir þvi, eftir
all-miklar bollaleggingar um málið, komist að þeirri
nið-urstöðu, að ekki megi minna vera en að dómkirkjan
"Sé úr steini. Ivostnaður við smiði hennar hefir verið
^ætlaður nál. 6250 dölum auk vinnulauna. í fyrstu hafði
verið talað um að taka sjóð Skálholts-dómkirkju, er þá
nam 2000 dölum, og verja til hinnar njTju dómkirkju í
Reykjavík. En ekki veit ég, hvort það hefir verið gert
þegar til kastanna kom og auðsætt var, hve skamt
sjóðurinn mundi hrökkva.

Reykjavikur-bæjarhúsin gömlu hafa þá að
likind-um verið löngu horfin. Dagar þeirra hafa verið taldir

1) Uppdráttur pessi er til á landsbókasafninu, en er að
oðru leyti mjög svo ófullkominn og illa gerður. Hver gert heflr,
veit ég ekki.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0099.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free