- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Sjötta Bindi /
270

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

270

UM ÍSLENDINGASÖGUR

miklum krafti, að Ófeigr hefur sitt mál fram, sem annars
sindist vonlaust um." Meistaralegast allra er þó viðtal
ófeigs á siðara þinginu við þá Egil og Gelli. Efnið er að
nokkru leiti liið sama i báðum þessum samtölum. First
lætur Ófeigr sem sjer komi mál Odds als ekki við og aö
hann ætli als ekki að minnast á það — annars hefði liann
ekki náð tali höfðingjanna. Þá víkur hann að þvi, hve
mikill harmur það sje, að slík mikilmenni sem höfðinginn
er skuli skorta fje. Svo bendir hann á, hversu litið muni
koma i livers einstaks liöfðingja hlut af fje Odds, ekki
nema sextándi hlutur úr Melslandi! Þá gerir liann imist
að hóta höfðingjanum (Oddr hefur frjett, að eigi er löng
sævargata til Borgar, ef hann kemur i Borgarf jörð) eða
smjaðra firir honum (Enn það þikir mjer illa, er þú hefur
eigi góðan lilut af, þvi at þú felst mjer vel i geð og best
af iður Bandamönnum). Þá otar hann fram silfrinu. Og
þegar höfðinginn segist ekki vilja rjúfa eiða sina við hina
Bandamennina og segist ekki liafa liðsafla til að ganga einn
á móti þeim öllum, þá hittir Ófeigr ráð til þess, að
höfð-inginn geti veitt Oddi lið án þess að rjúfa eiðana, og segist
eiga völ á hverjum, sem hann helst kjósi, úr flokki
Banda-manna til að ganga i máhð með honum. Og þá er björninn
unninn. Þó að viðtalið við Gelli sje svipað viðtalinu við
Egil að efni til, þá er þar þó tilbreitni i orðum og sumt
öðruvisi, t. d. það, að Ófeigr biður dóttur Gellis til handa
Oddi. Sagan lisir bersínilega Gelli sem meira
drengskapar-manni enn Agli, og þvi tekur Ófeigr á honum með mikri
höndum. Fjeð, sem liann greiðir honum, er að nafninu
til engin múta, heldur samkvæmt festarmálunum ætlað
til heimanfilgju með dóttur Gellis, sem Oddr tekst á
hend-ur að gjalda.

í þessum samtölum Ófeigs og höfðingjanna og eigi
síður i undirtektum þeirra undir málaleitanir lians kemst
gletni sögunnar hæst. í ræðu Ófeigs, sem á eftir fer, þar
sem hann lds milli höfðingjanna i gerðina, vegur þá á
metaskálum og setur sina skömmina i hvern, enn þó
eink-um i sennu Egils við hina Bandamennina, er gamanið

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:49 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/6/0544.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free