- Project Runeberg -  Förin til Tunglsins /
36

(1884) [MARC] Author: Sophus Tromholt
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Jeg þykist sjá að nú þegar sjeu farnar að minnka
hinar miklu hugmyndir, sem þjer gjörðuð yður um,
að vera á jörðinni, og að þjer getið varla skilið,
hvernig lifandi verur geti lifað, og meira að segja
liðið vel, þar sem svo hagar til. |>ess verð jeg þó
aðgeta, að jarðbúar hafa útbúnað til að vérjast, sem
bezt þeir geta, hinum snöggu og hvimleiðu
veðra-brigðum. |>eir innibyrgja stór rúm með mjög þjettu
efni, skipta þeim síðan með sarnskonar efni í önnur
smærri, eptir því sem þeim þykir hagkvæmast, og þar
ala þeir mestan aldur sinn. Mjer þótti mjög
and-þröngt og ónotalegt að vera inni í rúmum þessum,
en jeg var neyddur til þess, og hefði líklega vanizt
við það með tímanum. Stundum lá við, að illa færi
fyrir mjer, þegar jeg ætlaði að hreyfa mig af hærri
stað á lægri, og gleymdi að jeg var á jörðinni, þar
sem slíkt verður að gjöra með meiri varkárni og
lagi, en hjá oss.

f>essi rúm standa sjaldnast stök, en opt er þeim
skipað þúsundum saman í langar raðir; því fleiri sem
eru saman á einum stað, því meira kapp leggja
jarð-búar á að vanda þau og prýða ; þeir eru líka mjög
upp með sjer af þeim. |>eir kepptust um að sýna
mjer þau bæði utan og innan, til þess að eg mætti
til að dást að þeim. Jeg mundi seint Ijúka máli
mlnu, ef jeg ætti að lýsa öllum hinum margbreytta
undirbúningi, sem þeir réyna að verja sig með móti
óblíðu náttúrunnar og áföllum. |>ví lengur sem jeg
dvaldi þar, því meir sannfærðist jeg um, að jafnvel
þessir hlutir, sem jeg í fyrstunni skyldi ekkert í, að
jarðbúar skyldu hafa tekið upp á, svara fyllilega
tilgangi sínum. En skrítið er það, að þeir hafa þá
hugmynd, að allt í heiminum og einkum hjer hjá

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Fri Oct 18 17:50:13 2024 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/tunglsins/0040.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free