- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / III. 1895-1909 /
180

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Fátækur fjarri sinu.

Því var honum hörf á því,
Húsið nýja að llyljast í:

Að af götu genginn var
Gamall vinahópur þar,

En í lága láfann hinn
Langminningin bauð þeim inn.

Þvi var honum hörf á því,
Húsið nýja að ílytjast í:

Að hann ferða-flutning sinn
Færði i gamla kofann inn.

Þarna hafði ’ann hagnýtt fyrst
Hlut frá hverri útivist,

Þegar um víðra vega skeið
Vikur mældu bæjarleið.

Þegar sléttan einráð öll
Yrkti skóg og blómsturvöll
Meðan selja og sóley smá
Sumarlömpum kveiktu á.

Létt var honum hvar sem lá.
Honum fanst að væri þá

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/3/0184.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free