- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
119

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Var honum heims hver
Hugverðug góðgerð,
Sólbrautin sæl-ljúf
Snildar og mildi.

Heldur en liagsæld,
Huglétti um sann-rétt
Æ kaus hann ógnlaus,
Einstæði og vinfæð.
Þraut-reynslu þrekbót
Þroskaði horskan,
Björgun og borgun
Bjart var í hjarta.

Hvar sem að hann var
Honum var ljóss von,
Auðn fríð og yrkt hlíð
Óður og söngljóð.

Dag lét sér duga,
Dorgaði ei morguns
Blindhyl, að botnleynd
Blíðu né kvíða.

Lánsbyr hans líf var
Lundgefnrar stefnu,
Öll vörust elli,

Andar og handar.
“Heiðinginn” héðan,
Helrór, hann vel fór,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0125.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free