- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
171

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Hlutvönd þjóð og hópa-smá,
Hreinkað getur þú og stækkað!
Þegar danskan ekki á
Yfirvöld þín til né frá.

Strax um eina það er þá
Þínum illu hvötum fækkað.

IV.

Þegar harðast þrengir aö,

Þá er frægast einn að bjarga!

Sig fyrir neðan, samt við það,
Sjálfan hafa ekkert vað,

EÖa hirða hót um, hvað
Heigulskapur lúpar marga.

Svona er æfi sigrarans
Sí-ung fram til daga-loka!

Stærri vilji og vonir hans
Vaxa í skaröi liöhlaupans,

Hvar sem hrynja úr háveg lands
Hinir, sem aö undan þoka.

1912

Umbúnaðurinn.

Hröpin o’num liásætin
Hauka vora ei saka,
Undan-laumuð embættin
Af þeim fallið taka.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0177.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free