- Project Runeberg -  Chicagó - för mín 1893 /
131

(1893) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

131

hér pótt við vegum ekki menn og verðum
apt-ur vegnir. Mér dettur pvi ekki í hug að bera
vopn á pig, pótt ekki yaxir pú mér i augum,
heldur vil jeg, að pú leggir niður pinn
vopna-burð, og viljir pü ekki eða getir pü ekki gjört
pað nú pegar, pá munt pú síðar gjöra pað,
pvi til pess hefi jeg stefnt per, og pü munt
hlýða mér að lokum!" — Slík sýning sem pessi
ätti ekki að sýna nýja veiðaröngla eða nýtt lag
á ljáblöðum; hún átti að birta heiminum
fyrir-myndir í frelsi og menningu, en brjóta í bág
við forna heimsku og harðýðgi; hún átti að
lýsa hugsjónir vizkunnar og ípróttanna, og
lypta púsundum manna á bærra sjónarsvið
sannleika og réttvísi; hún átti að blása voðann
úr hendi harðstjóranna, sem aldrei vilja sleppa
hnifnum, og mölva gullhlekki gamallar
fordild-ar. Hún áleit pað aukagetu, að sýna
undra-listir Edisons, og bregða upp skrautloga 150
púsund ravleiptra, en hún vildi sýna pá list,
að gjöra allar pjóðir að einni með
almættis-orði mannelskunnar, og bregða kristindómsins
kærleiksljósi yfir allt vort kyn í einu! Og
konan gekk par fram í fyrsta sinni í sögu
veraldarinnar sem drottning við hlið herra
jarðarinnar, — drottning, sem sat í hásæti í
peirri listahöll, sem hún hafði sjálf byggt. Hin
frönsku orð: PÄELSI, JAFNRÉTTI,
BRÓÐ-ERNI, voru þangað til heiti í skáldskap
pjóð-anna, hugmynda-blómstur, sem ekki fundu
jarð-veg austan hafs. Sýningin í Chicago vakti pau
til verulegs lífs, og nú gróa pau í góðri jörð
við Michigan-vatnið í miðri Ameríku!

Að lýsa Chicagó-sýningunni án mynda og
uppdrátta er nálega ómögulegt svo að
lesend-urnir rerði nokkru nær. Svo er hún (eða var)
stórkostleg og margbrotin, og svo eru flestir
lesendur mínir slikum stórvirkjum óvanir, enda

9*

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 18:34:22 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/chicag1893/0137.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free