- Project Runeberg -  Grnlendinga saga /

Tema: Vikings, Icelandic Literature
Table of Contents / Innehll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

1.

Herjlfur var Brarson Herjlfssonar. Hann var frndi Inglfs landnmamanns. eim Herjlfi gaf Inglfur land milli Vogs og Reykjaness.

Herjlfur bj fyrst Drepstokki. orgerur ht kona hans en Bjarni son eirra og var hinn efnilegsti maur. Hann fstist utan egar unga aldri. Var honum gott bi til fjr og mannviringar og var sinn vetur hvort, utan lands ea me fur snum. Brtt tti Bjarni skip frum. Og hinn sasta vetur er hann var Noregi br Herjlfur til Grnlandsferar me Eirki og br bi snu. Me Herjlfi var skipi suureyskur maur, kristinn, s er orti Hafgeringa- drpu. ar er etta stef :

Mnar bi eg a munka reyni
meinalausan farar beina,
heiis haldi hrrar foldar
hallar drottinn yfir mr stalli.

Herjlfur bj Herjlfsnesi. Hann var hinn gfgasti maur.

Eirkur raui bj Brattahl. Hann var ar me mestri viringu og lutu allir til hans. essi voru brn Eirks: Leifur, orvaldur og orsteinn en Freyds ht dttir hans. Hn var gift eim manni er er orvarur ht og bjuggu au Grum ar sem n er biskupsstll. Hn var svarri mikill en orvarur var ltilmenni. Var hn mjg gefin til fjr.

Heii var flk Grnlandi ann tma.

a sama sumar kom Bjarni skipi snu Eyrar er fair hans hafi brott siglt um vori. au tindi ttu Bjarna mikil og vildi eigi bera af skipi snu. spuru hsetar hans hva er hann brist fyrir en hann svarai a hann tlai a a halda sivenju sinni og iggja a fur snum veturvist "og vil eg halda skipinu til Grnlands ef r vilji mr fylgd veita"

Allir kvust hans rum fylgja vilja.

mlti Bjarni: "viturleg mun ykja vor fer ar sem engi vor hefir komi Grnlandshaf."

En halda eir n haf egar eir voru bnir og sigldu rj daga ar til er landi var vatna en tk af byrina og lagi norrnur og okur og vissu eir eigi hvert a eir fru og skipti a mrgum dgrum.

Eftir a su eir sl og mttu deila ttir, vinda n segl og sigla etta dgur ur eir su land og rddu um me sr hva landi etta mun vera en Bjarni kvest hyggja a a mundi eigi Grnland.

eir spyrja hvort hann vill sigla a essu landi ea eigi.

"a er mitt r a sigla nnd vi landi."

Og svo gera eir og su a brtt a landi var fjlltt og skgi vaxi og smr hir landinu og ltu landi bakbora og ltu skaut horfa land.

San sigla eir tv dgur ur eir su land anna.

eir spyrja hvort Bjarni tlai a enn Grnland.

Hann kvast eigi heldur tla etta Grnland en hi fyrra "v a jklar eru mjg miklir sagir Grnlandi"

eir nlguust brtt etta land og su a vera sltt land og vii vaxi. tk af byr fyrir eim. rddu hsetar a a eim tti a r a taka a land en Bjarni vill a eigi. eir ttust bi urfa vi og vatn.

"A ngu eru r v birgir" segir Bjarni en fkk hann af v nokku mli af hsetum snum.

Hann ba vinda segl og svo var gert og settu framstafn fr landi og sigla haf tsynningsbyr rj dgur og su landi rija. En a land var htt og fjlltt og jkull .

eir spyrja ef Bjarni vildi a landi lta ar en hann kvast eigi a vilja "v a mr lst etta land gagnvnlegt."

N lgu eir eigi segl sitt, halda me landinu fram og su a a var eyland, settu enn stafn vi v landi og hldu haf hinn sama byr. En veur x hnd og ba Bjarni svipta og eigi sigla meira en bi dygi vel skipi eirra og reia, sigldu n fjgur dgur.

su eir land hi fjra. spuru eir Bjarna hvort hann tlai etta vera Grnland ea eigi.

Bjarni svarar: "etta er lkast v er mr er sagt fr Grnlandi og hr munum vr a landi halda."

Svo gera eir og taka land undir einhverju nesi a kveldi dags og var ar btur nesinu. En ar bj Herjlfur fair Bjarna v nesi og af v hefir nesi nafn teki og er san kalla Herjlfsnes. Fr Bjarni n til fur sns og httir n siglingu og er me fur snum mean Herjlfur lifi. Og san bj hann ar eftir fur sinn.


Project Runeberg, Mon Oct 21 01:36:47 1996 (runeberg) (diff) (history) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/grenlend/01.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free