- Project Runeberg -  Grnlendinga ttur /

Tema: Vikings, Icelandic Literature
Table of Contents / Innehll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Like | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

6.

Hallur ht maur. Hann bj a Slarfjllum, vitur maur og gur bndi. Hann var lii me Sokka og kom sast me snu lii.

Hann mlti til Sokka: "Ekki vnleg lst mr n tlan a leggja smskipum a strskipum vi slkan vibna sem eg hygg a eir munu hafa. En eg veit eigi hversu traust li er hefir en allir vaskir menn munu vel gefast en hinir munu hlfast meir, og vera hfusmenn fyrir a uppgefnir og horfir enn unglegar vor mlahlutur en ur. N snist mr r ef menn skulu a leggja a eiar fari fram a hver maur skuli annahvort hr falla ea hafa sigur."

En vi essu or Halls dignuu menn mjg.

Sokki mlti: "Eigi munum vr skilja vi etta, a sett s mlunum."

Hallur kvast mundu leita um sttir milli eirra og kallai kaupmenn og mlti: "Hvort skal mr fritt a ganga fund yvarn?"

eir Kolbeinn og Ketill svara a honum skyldi fritt. San hitti hann og lt nausyn a mlum vri sett eftir slk strvirki. eir kvust n bnir vi hvoru sem arir vildu, kvu af eim landsmnnum allan ennan jafna stai hafa "en n er snir svo mikla ggirnd unum vr v a gerir milli vor."

Hann kvast eftir v gera mundu og dma er honum sndist rttlegast hversu sem hvorum lkai. San var etta fyrir Sokka bori. Hann kvest og mundu una umdmi Halls. Kaupmenn skyldu um ntur a bnai snum vera og kvu Sokka ekki anna lka en eir yru burtu sem fyrst "en ef eir seinka bna sinn og gera mr skapraun v er vs von a eir skulu btalausir ef eir vera teknir."

N skildu eir a v og var sttarfund kvei.

Ketill mlti:" Ekki horfir skjtlega bnaur vor en vistfng verra heldur og er a mitt r a leita eftir vistunum og veit eg hvar s maur br er mikinn mat og kalla eg r a skja eftir."

eir kvust ess albnir.

San hlupu eir upp eina ntt fr skipum, rr tigir manna saman, allir vopnair, og komu a bnum og var ar autt allt. rarinn ht bndi s er ar bj.

Ketill mlti: "Eigi hefir mitt r vel gefist" og fara san burt fr bnum og ofan lei til skipa og var ar hrstt er eir fru.

mlti Ketill: "Syfjar mig," sagi hann, "og ver eg a sofa."

eir kvu a ekki mjg rlegt en lagist hann niur og sofnai en eir stu yfir.

Litlu sar vaknai hann og mlti: "Mart hefir fyrir mig bori. Hva mun vara tt vr kippum upp hrslu essi er hr er undir hfi mr?"

eir kipptu upp hrslunni og var ar undir jarhs miki.

Ketill mlti: "Vitum fyrst hva hr er fanga."

eir fundu ar sex tigi slturgripa og tlf vttir smjrs, skrei mikla. "Vel er a," sagi Ketill, "a eg hefi eigi villt upp bori fyrir yur."

N fara eir til skips me feng sinn.

N lur a sttarfundinum og komu hvorirtveggju til ess fundar, kaupmenn og landsmenn.

mlti Hallur: "S er sttarger mn yvar milli a eg vil a standist vg ssurar og Einars en fyrir manna minna mun koma sektir Austmanna, a eir skulu hr ekki eiga vist n vri. au vg skulu og jfn vera, Steingrms bnda og Smonar, Krks austmanns og orfinns Grnlendings, Vghvats austmanns og Bjarnar Grnlendings, ris og rar. N er einn bttur vor maur er arinn heitir, megarmaur. Hann skal f bta."

Sokki hva sr ungt gerir lka og svo rum Grnlendingum er annig fr um mannjafna. Hallur kvast tla a ar muni staar nema hans ummli og vi a skildu eir.

San rak s a og akti alla fjru og hugu Grnlendingar gott til ef eir mttu taka og eir fru eigi svo burt sem mlt var. En vi a sjlft a mnaarmti kom rak burt allan sinn og gaf kaupmnnum burt af Grnlandi og skildu vi a.

eir komu vi Noreg. Kolbeinn hafi haft einn hvtabjrn af Grnlandi og fr me dri fund Haralds konungs gilla og gaf honum og tji fyrir konungi hversu ungs hlutar Grnlendingar voru af verir og fri mjg rg. En konungur spuri anna sar og tti honum Kolbeinn hafa fals fyrir sig bori og komu engi laun fyrir dri. San hljp Kolbeinn flokk me Siguri slembidjkn og gekk inn a Haraldi konungi gilla og veitti honum verka. Og san er eir fru fyrir Danmrk og sigldu mjg en Kolbeinn var eftirbti en veur hvasst sleit fr btinn og drukknai Kolbeinn.

En eir Hermundur komu til slands til ttjara sinna.

Og lkur ar essi sgu.


Project Runeberg, Wed Aug 23 19:42:43 1995 (runeberg) (diff) (history) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/grthattr/6.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free