- Project Runeberg -  Hvíta Bandið 50 ára 1895-1945 /
12

(1945)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Ingólfur Jonsson, frá Prestsba\\a:

Kvæði

Sprengjur jalla, víða cr brunnin borg
og bleikar rústir upp tíl himins stara —
þögul vitni um sársau\a og sorg
og sö\nuð, stríðsins hrœðilegu kjara.
Um tcettar götur, grýtt og rojin torg
sjást grátin börn og hrjáðar \onur jara.

Stríðið hefur litað blóði lönd

og lcngi ráðið, setið fast að völdum,

höggvið sundur ótal brceðrabönd

og bcctt við dauðans \valir hungurgjöldum,

í nafni þess er reidd sú haturshönd,

sem lileður valköst upp með brotnum s\jöldum.

í myr\ri stríðsins lijir hrein og há

ein hugsjón, sem að veitir styr\ í þrautum,

er hjálpar þeim, sem hörmungarnar þjá,

er heilög þeim, sem likna jörunautum

og vitað er hin milda manmíð á

svo margar leiðir ejtir heimsins brautum.

Hugsjón líkjiar, hugsjón brceðralags
og hugsjón starfs og nýrra sigurdáða,
að bccta og lýsa dimmu sérhvers dags
úr djúpi húmsins finna veg til ráða,
að skýra og festa vonir hcerri hags
og lijálpa bezt þeim fátce\a og smáða.

1 8 hvítabandið

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 08:38:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/hvitband50/0014.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free