- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
53

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

63

og sé af þeim, að varla kemst npp um 2—3
morð af huudraði. Já, Lundúuir eru merkileg
borg".

,,Og eg held nú að það kæmi sér bezt, að þér
væruð í gæzlu Iögreglunnar þegarþangað
kem-ur, karl minn", hugsaði eg.

Við gengum nú eftir ganginum og greiiinn
gekk á undan með Ijðsið. Siðaa fórum við
upp steintröppur og komnm að liurð, sem var
úr eik, járnvarin. Hann lauk henni upp og
vorum viðþá komnir í myndasalinn. öreiflnn lét
hurðina aftur, eD i því bili sýndist mér, eða eg
sá eitthvað hlaupa i hinum enda salsins; það
var eitthvert stórt loðið dýr. Mér varð mjög
bylt við, svo að húsbóndinn tók eftir þvi.

„Hvað gengur að yður?" ssgði hann. „Yður
heflr orðið snögglega ilt? Bg sagði yðnr lika,
að loftið íþesBumgömlu herbergjum væri
hættu-•egt".

„Nei það gengur ekkert að mér, en hvað er
þarna yflr í endauum?"

„Það er ekkert, eða áttu við stóru
mynd-ina —?"

Eg sá nú heldur ekkert, en sagði honum
hálf-feimnislega það sem mér hefði sýnst. Hann
hló að mér og sagði:

„Eg skal ekki fullyrða, að þetta sé tóm
í-myndun yðar, kæri Harker; nei, það segi eg
ekki, þar sem þér haldið því svo fast fram —

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0059.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free