- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
109

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

109

lir. Mér þðtti sem eg væri kominn i einbvern
ékunnan heim, og mér fanst eins og hvísla3
væri að mér: Ástir, sem brenna sem beiskasta
hatur, og hatnr, sem brennur eins og ástir!

Það vóru orð greifans, þegar hann var að
sýna mér myndirnar, en í alt öðrum róm, í
einhverjum lokkandi r6m. Eg hneig
háif-með-Vitundarlaus aftur á bak á bekkinn.

í sama bili brá fyrir tveimur eldingum, svo
hálf-bjart varð i herberginn. í þessari birtu
sá eg liana rétt hjá mér. Hun var alveg eins
og i fyrsta sinni þegar eg sá hana. Þegar
dimdi aftur, sá eg hana ekki, en eg varð þess
var að hún kom nær mér og beygði sig yflr
ttig — eg var máttlaus og gat ekki hreyft
ttig–.

Aftur brá eldingu fyrir, og eg sá framan i
hana rétt við andlitið á mér; hún atarði beint
i augun á mér og munnurinn var hálfopinn —
eg sá menið á hálsiuum á henni, sem var bor
ofan á brjóst; eg sá að hún kranp á kné við
bekkinn, sem eg sat á. Þá varð aftur koldimt
og mér fanst eins og eg hrapaði
hálf-meðvit-índarlans eitthvað langt niður. — Ilmurinn af
blómnnum hafði hálf-svæft mig og mér fanst
sem mjúkir kvenhandleggir vefðust utan um
•oig; eg fann andardrátt hennar á andlitinu á
■Sér og fann að hún þrýsti vörunum að
hálsin-®m á mér–

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0115.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free