- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
120

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

120

hefir talað við mig — þvi hann er ait af
jafn-iðinn að temja sér enakuna, — og eg er svo
utan við mig, að eg gleymi að svara konum,
þá þagnar hann og litur á mig með þeim svip,
sem eg get að visn ekki lýst, en skýtur mér
skelk i bringn. Eg er nær því sannfærður um,
að hann veit og skilur hvernig mér iíður, og að
honum þykir vænt um það.

Oft hljóma i eyrum mér orðin, sem hann
sagði við mig fyrstu dagana, sem eg var hér,
þegar hann var að tala um frænku sina, sem
hann sagði vera brjálaða. Eg man hve
lymsku-lega hann gant þá angunum. Ætli eg sé
fiæktnr i snöru? Er hún geðveik — eða hvað
er hún? — Nei héðan verð eg að fara áður
en eg geng af vitinu.

Hinn 21. Eg er ekki lengur í efa um það, —
þessi höll er heimkynni illra anda, en ekki
menskra manna með hjörtum og samvizkum.

Eg skal nú i fám orðum gera grein fyrir
þvi, sem eg hefi orðið vis.

Hvað eftir annað hefi eg rannsakað áttstrenda
herbergið tii þess að leita að útgangi þeiiu er
eg var sannfærður um, að hlyíi að vera þar,
þótt mér tækist ekki að finna iann.

í fyrri nótt, þegar greifinn var farinn, og eg
þóttist vita að hann mundi sofnaðnr, réð eg af
að gera eina tilraun enn.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0126.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free