- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
182

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - II - 7. Leit eftir Tómasi Harker - 8. Heimsókn að Drakulitz

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

182

Par tók hún sér bústað hjii enskn fólki, sem
var kunnugt húsbónda Harkers. Eftir það hún
var komin þingað, fór húu eitt sinn með því
fólki út úr borginni til smíibæjar eins við
Doná.

Þar komu þau að veitingahúsi og fengu sér
þar hressingu. Meðan þau stóðu þar við, urðu
þau vör við Tatarahóp, sem hafði.-t þar við.
í þessnm hóp sá hún mann, sem var svo iikur
Tómasi Harker, að varia var hægt að þekkja
þá sunáur. En iitiu síðar fréttist að maður
hefði verið drepinn þar i bænum, og sannaðist,
að það var þessi Tatari. Hann var mjög líkur
Tómasi Harker, og var álitið, að hann hefði
verið sá maður, sem hefði átt þátt i þeim
klækjnm, sem Tómasi Harker vóru eignaðir.

Hinn enski rannsóknarmaður þóttist nú sjá,
að hann hefði farið viiiur vegar, og hóf nú
nýjar Ieitir.

8. kap. Heimsókn að Dralnilitz.

Daginn eftir fóru þau Vilma og Tellet til
Bistritz, Á leiðinni gat sendimaðurinn þess,
sem var gamall lögreglumaður, að hann hefði
beðið um einn af hinnm fremstu starfsbræðrum
smum að heiman, Bariington, sér ti! aðstoðar.
Það væri nú orðið vist, að hér væri fundið
flókið samsæri og að liklegt væri, að gamli
greifinn Draculitz væri einn af þeim sem hefðu

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0194.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free