- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
6

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

6

gjörfi, sem honum er gefið, og krapta náttúrunnar
kringum hann. Með öllu pessu hefir hann hafið sig
svo hátt yfir dýrin að furðu gegnir. Hann hefir lært>
að gjöra sér ótal þarflega h’.uti svo sem skip, vagna
og vélar, hentugan klæðnað, hús og borgir. þannig
hefir hann, með hugviti og íþrótt, gjört sig hæfan til
pess að búa víðast hvar á hnettinum. En aptur á
-móti eru dýrin bundin við sérstaka staði og loptslag
eptir eðli sínu og byggingu. J>au geta ekki eins og
maðurinn varið sig fyrir eyðandi öflum náttúrunnar,
pví þau vantar skynsemi og hyggjuvit, og verða pví
að lúta sínu eigin eðli og kröptum peim, sem í
kring-um pau eru.

J>að er skynsemi mannsins og máli að pakka, að
pjóðfélög og ríki hafa myndazt í heiminum; par
vinn-ur hver inaður sinn starfa í sinni stöðu, en allir mynda
eina heild frá hinum lægsta til hins æðsta i ríkinu,
og lúta peirri stjórn, er pjóðirnar í heild sinni, eða
einstakir menn, hafa sett eða látið setja. Eyrir
sam-búð og samvinnu manoanna lifnar og glæðist
allskon-ar menntun og menning peirra; og margir sameinaðir
kraptar vinna pað hæglega, sem enginn einstakur er
fær um að afreka.

B e i n i 11.

B e i n i n mynda beinagrindina; en hún
heldur líkamanum uppi og má pví vel heita
máttar-stoð hans. Beinagrindinni er skipt í prjá hluta,
h ö f u ð, b o 1 og ú 11 i m i.

Beinin hafa ýmsa lögun eptir ætlunarverki sinu.
Sum eru löng og mjó, svo sem rif og leggir. Legg-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0020.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free