- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
350

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

350

DÓMKIRKJAN Á HÓLU.M

SAFN V

yfir, og smurði hann siðan altarið i kross á 5 stöðum
með skirnaroliu, á hverju horni og i miðið, og gjörði
hann það tvivegis, og svo smurði hann með sama hætti
altarisstein, er hann vígði hann. Er biskup vígði kirkju,
smurði hann 12 staði á kirkjuveggnum, 5 krossmörk
á hvern með krismu, og því vigðist í veggjum kirkja1).
Með krismu smurði biskup og patinu og kaleik i vigslu
þeirra gripa. Geymdar voru allar þrjár olíur i einu
keri, með sinu hólfi fyrir hverja tegund, og var það
kallað krismaker2), er það nefnt úr tönn3), grafið með
tönn4) og með kopar6). Vafalaust er það, að fjölmargir
af buðkum þeim, sem eru nefndir, eru krismabuðkar,
og er það einna bersýnilegast af því, að í
Saurbæjar-máldaga eru nefndir buðkar þrirc), auðsjáanlega sinn
undir hverja oliutegund. Islenzk krismaker eru nú engin
til. Hóladömkirkja átti:

1374. 1) Buðk með silfur.

2) Buðka þrjá með balsamum 7).

3) Könnubrot og aðra með oleum8).

1396. Silfurbuðk.

1525. 1) Krismaflöskur þrjár með silfur.

2) Tinflöskur tvær.

3) Krismaker tvö.

4) Balsamum.

1550. 1) Krismaflöskur þrjár með silfur.

2) Látúnsbuðk.

c.) Aðalefnið, sem notað var i skirninni, var vatn,
en auk skirnaroliunnar og krismunnar var og notað salt.
Skyldi prestur gefa barninu »salt vigt«9) og sagði um
leið eitthvað á þessa leið: »Accipe sal sapientiæ, pro-

1) N. G. L. V, 24. 2) T. d. D. I. I, 219. 3) D. 1. II, 677.

4) D. I. IV, 182. 5) D. I. IV, 372. 6) D. I. I, 402. 7) Wallem bls.

79 heldur, að hér sé ura krismaker að ræða, sinn buðkinn undir

hverja olíutegund, en pað er misskilningur af þvi sprottinn, að

hann veit ekki, að balsamum er aðeins efni í krisma, sem bisk-

upsstólarnir vitanlega urðu að Ieggja til, og þetta er geymsluker

undir það. 8) Hér er vafalaust um óvígða olíu að ræða. 9) D.
I. II, 35.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0746.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free