- Project Runeberg -  Skugga-Sveinn eða Útilegumennirnir /
82

(1898) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

82

eru þeir farnir aö sitja á svikráSum við okkur. En
vertu óhræddur, ekki skulu þeir koma að okkur
ó-vörum, og ekkert mein skulu þeir gjöra þór. Vertu
mór bara fylgispakur, og haltu kjafti!

Iíetill:

Eg held kjafti og verð þér fylgispakur. Pað væri
bezt að drepa þá báða; þá vrðuin við eiuir um hituna.

S k.-S v e i n u :
Nú sé ég að það er mannræna í þór, Ketill. —
Heyrðu, segðu mór eitt: hefirðu lært boðorðin?

K e t i 11:

Nei, hún fóstra mín komst aldrei til að kenna mér
þau fyrir flakkinu.

S k.-S v e i n n :
Svo þú hefir aldrei verið boðorðum bundinn?

K e t i 11:

Nei, og ég þarf ekki að breyta eftir því, sem ég
ekki veit.

S k.-S v e i íi n :
Skynsamlegt svar, Ketill. Hvað eru boðorðin mörg?

K e t i 11:
Þau eru mörg, mig minuir ellefu.

S k.-S v e i n n:
Og það ellefta er þetta: LærSu að launa ilt með

illu!

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 20:22:27 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/skugsveinn/0096.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free