- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
5

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has been proofread at least once. (diff) (history)
Denna sida har korrekturlästs minst en gång. (skillnad) (historik)

I. kafli.

*Höllin í Karpatafjöllum.

I. kap. Dagbók Tómasar Harkers.

(hraðrituð).

Bistritz, 3. maí. Hingað er eg þá loksins
kominn á þessari fleygiferð með hraðlest yfir
Evrópu. Fór frá Munchen 8,30 e. m. 1. maí;
kom til Vínar um morguninn; þaðan til
Buda-Pest; undarleg borg, en eg gat lítið séð af
henni; mér fanst að hér væri eg að kveðja
vesturlönd og vestræna menning og nú tæki
austurlöndin við. Í nótt var eg í Klásenborg;
kom þar i myrkri í gærkveldi og held áfram
á morgun með póstvagni til Borgoskarðsins.
Eg hefi farið yfir hæðótt land í dag og stingur
það í stúf við sléttur Ungverjalands. Hér
og hvar eru smáþorp eða hallir á hnúkunum;
og öðru hvoru liggur leiðin yfir straumharðar

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (diff) (history) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0011.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free