- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
91

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

91

mér þá lika í hug, að hér muudi vera
útgang-ur, sem heimilisfólkið ætti hægt með að ganga
um. Eg tók þá, eftir þyi, að i veggnum rétt
hjá mér var hleri eða dyr. Eg reyndi að ljúka
þar upp og tókst það. Þegar eg si, að eg gat
fengið loft og birtu þar inn, fór eg að
skygu-ast betur um, en rétt i þyí eg studdi hendinni
yið vegginn til að horfa út um gatið á
veggn-um ultu tvær mannshaushúpur þar ofan fyrir,
önnur bleik og skinin, en hin með hári og
skinni.

Mér fór ekki að verða um sel og
versn-aði fyrir alvöru þegar eg sá, að lægðin út við
vegginn var að miklu leyti full af
mannabein-um, mygluðum og hálfrotnuðum. Þar Iágu
rifjahylki áföst hryggnum, handleggir og
fót-leggir, sem sinarnar vóru ekki rotnaðar af, og
hauskúpur með holum augnatóftum, hvað innan
um annað. Svo mikill ódaun fylgdi þessum
ófagnaði, og magnaðist svo við rensli loftsins,
að mér lá við að fleygja mér út um vindaugað.

Eg hafði þó þá stillingu i mér, að eg gerði
það ekki, því annars hefði það orðið mitt
síðasta fótmál. Þvi rétt neðan undir þessn
vindanga á veggnnm var hamragljúfur og
ið-andi fossinn þar neðan undir.

Eg gekk úr skugga um það, að þessi vegur
var engum lifandi manni fær. Hann var
eigin-Iega handa hinum dauðul

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0097.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free