- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
156

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

156

í tnrninum, og hélt að þeseir kassar væru
fuil-ir af gulli og fáguðum gimsteinum.

En mér hnykti alvarlega við, þegar eg leit
undir Iokið. Eassinn var háliinllur af mold, og
i honum lá maður endilangur — gamall maður
hvítur fyrir hærnm og með hvitt yfirskegg
-með öðrum orðum: greifinn sjálfor.

Eg hrökk saman i huipur bak við kassann,
en eftir fáein andartök áræddi eg að standa
upp, og beygði eg mig þá niður til þess að
gæta aftur að greifanum.

Ekki var um að villast; það var greifinn, og
i sömu fötunum og hann gekk i kveldið áður.
Eg gat ekki betur séð, en hann væri
stein-dauður, og eg gat varla imyndað mér að
nokk-ur maður væri svo sérlyndur, að hann tæki sér
þarna hvíld viljandi. Mér duttu nú í hug
Tat-ararnir, sem höfðu farið burt i dag. Gat ekki
verið að þetta illþýði hefði drepið húsbðnda
minu, og farið á burt siðan með svo mikið af
auðæfum hans sem þeir hefðu getað náð? Sizt
var fyrir að synja, að þeim væri það ætlandi.

Greifinn hafði að eins verið fangelsisvörður
að minni reynd siðustu vikurnar, og eg mátti
þvi verða feginn að verða laus úr varðhaldi
hans.

Var hann danður eða svaf hann dauðalíkum
svefni? Og af hverju hafði hann valið sér
þennan hvildarstað?

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0162.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free