- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
157

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

157

Hann leit ekki út fyrir að vera dauður.
Andiitsdrættiruir vðru jafn-tiikomumiklir og
harðlegir og vant var, og þð hann væri föiur,
eýndist mér það ekki dauðafölva, heidur
venju-legur yírbragðslitnr hans. Ekki þorði eg að
snerta hann, því vita þðttist eg, að hann mundi
ekki láta mér haidast það uppi að ðsekju, að
fara um höllina í ieyflsleysi.

Eftir stundardvöl réð eg af að snúa aftur
til herbergis mins og bíða þar morguns; yrði
hann þá ekki kominn, þá væri komið tækifærið
fyrir mig að reyna að flýja héðan.

Eg hafði vou um, ef greiflnn væri dauðnr,
að eg gæti komist burt úr höliinni aðra leið
en glæfraleiðina sem eg hafði fundið.

Áður en eg sneri við, tðk eg eftir þvi, að
lokið á kassanum var með sex sterkum
járn-hespura, sem krækja mátti i kengi i kassanum
að innanverðu, og Ioka honum þannig að innan,
án þess annað yrði séð en lokið væri skrúfað
á hann. Þannig mátti loka honum og lúka
honum upp að innanverðu.

Það þóttist eg þegar vita, að skrin þetta
mundi ætlað til þess að fela i þvi mann, sem
vildi vera i leyni.

Eg sneri nú aftur upp til herbergis mins, og
var mér ekki rðtt það sem eftir var dagsins.

Þegar komið var að rökkri, hafði eg lokið
við að búa um bækurnar; en eg var þá orðinn

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0163.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free