- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
167

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

167

i hvaða tilgangi, cn eg sé og þekki hættnna.

–Mér er sem eg heyri hvislað í eyra

mér — eg veit að hún er ekki langt frá mér.

— — Hvitir handieggir, inndælar varir.–

„Þegar eg er farinn getur þú haft hann",
sagði greifinn, eða var það draumur?

Nei eg vil ekki selja sál mina. Eg hlýði
ekki þessum falsröddum — eg vil vera maður.

Ef þú læsir einhvern tíma þessar linur,
Vilma, þá veiztu, að eg er dáinn og að eg
hefi ætið elskað þig og verið þér trúr.

Eg hefi nú afráðið það sem eg ætla að gera.
Eg hefi rist suudur lökin úr rúminu minu og
fléttað úr þeim reipi, sem eg vona að haldi.
í þvi ætla eg að síga niður úr glugganum,
þegar bjart er orðið, og reyna að komast
of-an á stéttina. Það er hættuför, en getnr
tek-ist. Ef mér mistekst, þá tekur þð ekkert
ann-að verra við en dauðinn. —
Það birtir meir og meir.
Eg hefi fest reipið. Eg er nú tilbúinn.
Vertu nú sæl i seinasta sinni, kæra Vilma,
fyrirgefðu méralt sem eg kynni að hafa gert
á hluta þinn, og þú mátt trúa því, að eg hefi
altaf elskað þig og enga nema þig.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0179.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free