- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
168

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - II - 1. Lúsía Western

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

II. kafli.

1. kap. Lúsía Western.

Meðan Tómas Harker kvaldiet milii vonar
og ótta i höll Dracnlitz greifa, dvaldi
featar-mær irans Vilma við haðstöð í Whitby á
aust-nrströnd Englands. Vilma var kenslukona við
einn af hinum stærri alþýðuskólum, en dvaldi
þetta ár i sumarlausninni hjá æskuvinstúlku
sinni Lúsin Western. Pað vsr venja Vilmu, að
skrifa dagbók, eins og mannsefni hennar gerði,
og mest af því sem siðari hluti þessarar sögu
segir frá er tekið úr dagbók hennar.

Vinstúlka Vilœu, Lúsia Western, var inndæl
stulka og þótti öllum vænt um hana, ekki sízt
karlmönnunum. Hún var mjög þýð og
skemti-leg i viðmóti, en þó dálítið hégómagjörn og
vildi láta mönnum litast vel á sig. Móðir
hennar var ekkja og vel efnuð, en heilsulitil
og þjáðist af þungum hjartaejúkdómi, svo að
hún varð að forðast allar geðshræringar og
ó-kyrð. Lúsia var lika fremur lreilsutæp; hún
hafði óvenjuiega viðkvæmar tilflnningar, og hafði
átt vanda fyrir það, að ganga i svefni þegar

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0180.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free