- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
169

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - II - 1. Lúsía Western - 2. Stormurinn i Withby

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

169

hún var barn; var þvi um kent, að faðir
henu-ar hefði verið mjög laus á kostnnum.

Lúsía var föstnuð fyrir fám vikum ungum
manni, Arthar Hoimwood, sem var elzti sonur
og erfingi Godalmiugs lávarðar. En hennar
höfðu áður beðið vinir hans, John Seward,.
frægur læknir, forstöðumaður geðveikispitala i
Parfleet, eiuu úthverfl Lundúna, og miljóningur
frá Ameriku, Qvincey Morris; þeir vöru báðir
bráðelskir að stúlkunni, en hún hafði neitað
þeim báðum. Peim þðtti þð vænt um hana
fyrir þvi, og vðru jafngöðir vinir Arthurs eftir
sem áður.

Þær viustúlkurnar lásu saman, uunu saman og
gengu saman sér tii skemtunar. Þeim varð
tiðförlast i kirkjugarðinn; hann var uppi á hæð,
og var þaðan bezta viðsýni út á haf, og sátn þær
þar oft um sölsetiin og nutu fegurðar þeirra.

Vilma var þó oft áhyggjufall og ðróleg; hún
var hrædd um Tómas; hún hafði ekki fengið
nema eitt bréf frá honum eftir það hann kom
til Draculitz. Hún hafði skrifað húsbónda
Tómasar, Hawkins málaflutningsmanni, og
beð-ið hann að spyrjast fyrir nm Tómas hjá
kon-súlunum i Vin og Budapast.

2. Ttap. Stormurinn í Withby.

Hinn 4. ágúst gerði svo mikinn oisastorm i
Whitby, að enginn mundi þvílíkt veður. Veðrið

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0181.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free