- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
170

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - II - 2. Stormurinn i Withby - 3. Úr skipsdagbókinni

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

170

trast á úr miðnætti, og sjórinn Tarð allnr sem
sjóðandi hyer.

í bjarmanum frá vitanum við Whitby varð
vart við stóra skonnortu, sem hafði ðll segl
nppi. Menn þóttnst vita, að það væri sama
skipið, sem sést hafði dagana á undan; hafði
monnum orðið starsýnt á það fyrir það, að
stjórnin á þvi þótti furðuleg. Sker var á
leið-inni inn á höfnina, og hafði það orðið mörgum
skipum að grandi; vindnrinn stóð beint á skerið
af skipinn, og var þvi bersýnilegt, að það mundi
rekast á það, en alt i einu sneri vindnrinn sér,
og skipið rendi inn á höfnina, eins og því væri
stýrt, og rak upp á þnrt land. Fólkið þyrptist
ofan að sjónum, og þá sán menn i glampanum
frá vitanum, að dauður maður var bundinn við
stýrið og reri höfuðið á honum til og frá, eftir
þvi sem skipið ruggaði.

3. kap. Úr slúpsdagbbkinni.

Þegar farið var að rannsaka skipið, kom
það i Ijós, að þetta var rússneskt skip frá
Tarna og hét „Dameter". Það var hlaðið kössuin,
sem vóru fullir af mold, og samkvæmt
farmseð-linum áttu þeir að verasendir til verkfræðilegra
þarfa. Engin mannleg vera var á skipinu, nema
hinn dauði maður við stýrið. Hann var
bund-inn á báðum höndum, og krossmark hafði hann
iiundið um hendnrnar. í vasa hans var flaska

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0182.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free