- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
193

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - II - 12. Læknirinn og Barrington

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

193

Hana Iét sér mikið nm finnast, og fékk að iiiui
dagbðk Tómasar, som Viima hafði hreinritað.
Hann hét að koma daginn eftir og vakti við
dagbókina um nóttiua. Þegar hann kom aftur,
sagði hann Vilmu, að dagbðkin væri gulls ígildi
og að húu brygði Ijósi yfir margt, sem áður
hefði verið i myrkrunum hulið.

Hann sagði að Tómasi mundi hafa brugðið
svo við, þegar hann mætti manninum á götunni
í Lundúuum, af þvi að þá hefði vistin hjá
greif-anum eitthvað vakist upp fyrir honum. En sú
óljóBa endurminning mundi hafa komið honum
svo ókunnuglega fyrir, þar sem liann hafði nú
gleymt þvi öllu, og vissi ekki um dagbókina,
að hann hefði haldið, að hann væri að missa
vitið. — Vilma sótti þi mann ainu til viðtais.

Þeir töluða leugi saman læknirinn og hann.
Læknirinn komst að þeirri niðurstöðn, að Tómas
hafði aftur fengið minnið, en mundi þó ekki
at-vikið i Pioedilly, jarðarfarardag Hawkins.

Læknirinn gaf Tómasi ýms heilræði, og bað
hanu að halda kyrru fyrir fyrst um siun og
forðast alt sem gæti æst skapsmuni hans. Hann
hafði dagbókina með sér og ætlaði að sýna
hana nokkurum kunningjum siuum.

Fám dögum siðar kom Barrington heim tii
Vilmu. Hann var nýkominu heim til Lúndúna
og fór til Exeter, þar sem þau Vilma áttu heima,
til að fræðast um fasteignarkaup Dracuiitz

13

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0205.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free