- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
194

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - II - 12. Læknirinn og Barrington

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

194

greifa i Lundúnum. Hún gat Jess lika við
kann, að Tðmas hefði fengið minnið aftur og
að dagbók hans væri fundin.

Barrington kom sér saman um það við frú
Vilinu, að hann skyidi ekki tala við Tómas fyrr
en hann hefði ráðfært Big við Van Helsing, og
kom þeim saman um að koma eftir tvo daga.

Peir komu i ákveðinn tíma og töluðu lengi
við Tómas.

Þegar þvi var iokið, hitti Barrington aftur
Vilmu að máli og kvaðst furða sig yfir
niður-Btöðum læknisins. Hann virti hann mikils, en
áleit hann trúarvingul og hjátnUrmann.
Sjálf-ur kvaðst hann ekki styðjast við annað en
sannreyndir, og áleit að alt sem sagt væri um
Draculitz greifa og félaga hans væri eðlilegt,
þó mörgum þætti það furðu gegna.

Að svo mæltu fór hann á stað.

Læknirinn, Van Heising, fór nú að skýra
Vilmu frá rannsóknum sinum og niðurstöðum.

Hann tók svo tii orða:

„Dppfundningar þessarar nitjándu aldar eru
undraverðar. Þær hafa skapað nýjan lreim og
og kent oss að þekkja náttúrukrafta, sem
for-feður vorir ýmist höfðu enga vitneskju um, eða
töldu yfirnáttúrlega. Visindamenn nú á
dög-um geta varla þvertekið fyrir neitt, sem sé
ó-hugsandi i náttúrunni. Náttúran hefir
óendan-lega breytiieg lög, og skynjan mannsins getur

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0206.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free