- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
195

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - II - 12. Læknirinn og Barrington

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

195

ekki notið sin vegna þess, að skilningarvitin
eru ekki nðgu fullkomin færi.

Til munu vera kraftar og lög, sem niðjum
vornm auðnast að flnna, þð vjer þekkjum þau
ekki; þeir munu læra að þekkja þi krafta,
temja þá og ráða yfir þeim. Hver veit nema
til sé heimur af ósýnilegum verum, sem hrifa
oss til gððs eða ills, eftir því sem verkast vill.

Eg hefi komist að þeirri niðurstöðu, og með
mér margir aðrir hugsarar á vorum dögum, að
slíkar verur séu tii, og að þær hlýði lögsm,
sem vér ekki þekkjum, og séu búnar alt öðrum
hæfileikum og kröftnm en vér.

Þjóðtrúin kannast við margt, sem visindin
vita ekkert um, eða visindamennirnir neita.
Eitt af þvi er það, að til Béu verur, sem sveimi
hér á jörðinni þó þær deyi. Látum nú svo
vera, að ein slik vera væri niaður, sem hefði
lifað illa hér i lifl og verið glæpamaðnr og
manndrápari. Hann deyr sem aðrir menn. En
sálin getur ekki slitið sig lausa við þann
likama, sem bindur hana við jörðiua. Hún
lafir þvi við hann, og samkvæmt Iögum, sem
vér þekkjum ekki, getur húa aftur tekið sér
bústað i honum og fært nýtt lif i hann, og
not-að hann enn til þess að fremja þær fýsnir, sem
henni eru tamastar. En til þess að geta haldið
þessu lifi við, þarf þetta illþýði að lifa á lif-

13»

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0207.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free