- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
196

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - II - 12. Læknirinn og Barrington

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

196

andi manna bióði, og lætur þvi aldrei
afmann-drápum.

Svo segir þjóðtrúin, en þar við má enn bæta,
að þeesir manndraugar eiga eftir þjóðtrúnni að
geta haft áhrif á aðra menn, ekki einungia
•vonda menn, heldur iika þá, sem veikir eru
fyrir".

Pau áttu tal um fráfall Lúsiu, og um það
sagði læknirinn:

„Eg hefi falla áatæðu til að halda", sagði
bann, „að þessi saklausa stúlka hafi orðið
fyr-ir samkynja áhrifnm og eg á hér við, eða eina
konar dileiðslu. Þessir óvinir mannkynBÍns
geta á þann hátt gert góða menn að verkfær-

nm sinum, ef þeir ná valdi yfir þeim.–

Hún sem borin var til grafar i hvitum
sak-leysis kiæðum hefir nú þau áhrif á unnusta
sinn að hún reynir að draga hann í gröfina
með sér.

Eg er sannfærður um að þessi makt
myrkr-anna breiðist út i kringum okkur. Vér sjáum
mörg dæmi i blöðunnm, sem benda á það.
Vin-ur okkar Birrington er á annari skoðunen eg,
og þykist geta skýrt ait það, sem hann hefir
komist að, á annan hátt".

Hann kvaddi hjónin og fór. Vilma festi
eng-an trúnað á því sem hann sagði, hversu
mik-ils sem hún vlrti hann.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0208.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free