- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Andet Bind. 1885 /
148

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Um Skíðarimu (Finnr Jonsson) - Der umlaut in altn. fœtr (G. H. Maklow)

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has been proofread at least once. (diff) (history)
Denna sida har korrekturlästs minst en gång. (skillnad) (historik)


Jeg hefi nú skýrt frá því, er mjer þykir merkast í orðamun
handrits míns, og getið ýmsra skýringa, sem mjer finnast betri vera,
en þær, sem áður hafa verið. Jeg skal þó sízt neita því, að mart
sje það enn í rímu þessari, sem þurfi umbóta, skýringar orða,
erindaskipun og ekki sízt ritháttur, en það verður valla til hlítar
gert, fyrr en fleiri eða megnið af eldri rímum verður prentað, svo
að út úr þeim megi leiða fastari reglur fyrir framburði þeirra tíma,
er þær eru ortar á. Rímurnar eru, sem kunnugt er, mjög merkilegar,
ekki að eins af því, að þær eru liður í hinni almennu menntunarsögu
þjóðarinnar, heldur og af hinu, að þær sýna mjög merkilegan
kafla úr sögu íslenzkunnar sjálfrar. Þess væri öll þörf, að flestar
eða allar þessar rímur yrði sem fyrst prentaðar með öllum orðamun
allra handrita, sem til eru af hverjum.

        Kaupmannahöfn í febrúarmánuði 1883.

        FINNUR JÓNSSON.

Der umlaut in altn. fœtr.



Man erklärt den umlaut im nom. plur. der consonantischen
stämme des altnordischen jetzt aus der vorgermanischen endung
-iz = gr. -ες u. s. w. Ich muss gestehen, dass ich es von vorn
herein für unmöglich halte, dass derselbe vokal, der inlautend in
mehreren fällen, wo er in allen germanischen sprachen vorhanden
gewesen ist, keinen umlaut bewirkt hat, an einer stelle, wo ihn
ausser auf den runeninschriften keine der germanischen sprachen
erhalten hat, einen solchen einfluss ausgeübt haben soll. Inlautendes
i schwindet bekanntlich im altnordischen hinter kurzer silbe, z. b.
tamda, dat. katli; es schwindet auch hinter langer silbe, aber erst
nachdem es umlautend gewirkt hat, z. b. dœmda, dat. fern, henni
(hánum), der ausfall des i ist im zweiten falle jünger, und es haben
einmal *tamða und *dômiba neben einander gelegen. Ein ähnlicher
Vorgang in den westgermanischen sprachen, aber der umlaut ist grade
umgekehrt bei kurzem vocal eingetreten, nicht bei langem, vgl. ahd.
nerita santa alts. nerida sanda ägs. nerede fealde und stealde wie
cealfru, lambru, heafdu = gt. haubida. Das gotische hat in allen
fällen i. Dem gegenüber steht die übereinstimmung sämmtlicher
sprachen in dem verlust des i der auslautenden silbe; von dem i der

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:16:23 2023 (aronsson) (diff) (history) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1885/0152.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free