- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Fjerde Bind. 1888 /
379

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Íslenzk Kappakvæði, forts. (Jon Þorkelsson) - - III. Kappakvæði Þórðar Magnússonar á Strjúgi

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

379

31. ’I firði forska forðum
ferð nam Portr skerða,
særði margan sverði

s varð ar láðs í garði,
gerði hríðir Lar ð ar
hirðir Gråna byr ð ar,
varð að ormi urðar
Örðugur fjälls í skörðum.

32. Einn áður til forna
ärnar saddi gjarnan

b örn í brända spyrnu
Björn á dreyra fjörnum,
hreinn Hltdada kirna
hörna við nam sporna,
kænn með Kjalars stjörnu
komi skipti norna.

1. erindi. Sjá Fjósarímu 44 erindi.

2. erindi. Sjá Fjósarímu 39 erindi.

3. erindi. Sjá Fjósarímu 46 erindi.

4. erindi. Hörð Grimkelsson þekkir Pórður eptir sjálíri sögunni,
því að þær einu rímur, sem ortar hafa verið af þeim
Hólm-verjum, eru eptir ’Ärna Böðvarsson (d. 1777).

Þær hef eg að eins íundið í Elliðavatnsbók (Sjá Fjósarímu,
skýring 54 - 65) og eru þær þar með eigin hendi ’Ärna. rær
eru 16 að tölu, og byrja svo:

Herjans rauðum horna lög

hreyfi eg eptir vanda,
mín þó reynist mentin bög
máls fyrir borði standa.
í niðurlagi 16 rímu:

Enn sem ,fyrri Yggs á kvon / orðament þó skorti
Jón fyrir Ärna sannan son / sýslumann eg orti

Frá så&löndum sextán tals / sinnu nausta úr skjóli
gríðar vindur f er j um fals / fylgi að Ingjaldsháli.
Verður ártal vísað mér / voru samdar bögur:
sautján Hundrup sjötiger / svo til leggjast fjögur.
Fagurlima frßfyun vis / fallega prýðir leyti, a

retib í nauðum reyndan is / ráða skal mitt heiti. r n i

31 2 feröir fórir gerði G, Y.

316 jötuns byröar JA, Y, K (ijaröar ?).

32 2 arnir Y; gjarna O, t.
32 3 Björn i f; beinn í Y.
32 4 börn á f; hjá dreyra Y.
325 Hítdælakappi hvernum JÁ.

327 sfrjörnum Gr; stornum 5,

328 svipti G.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:17:05 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1888/0383.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free