- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Tjugotredje Bandet. Ny följd. Nittonde Bandet. 1907 /
266

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

266

Jón Jónsson: Ragnarr loctbrók. 266

Dr. Jessen hefir litid svo á, sem dönskum fornkonungum
frá upphafi 9. aldar hafi verid skotíd inn medal forfedrá
Harálds hárfagra til ad auka ættgöfgi hans, svo sem
God-rödi göfugláta (f 810) og "Ragnari lodbrók", sem hann vill
telja sama mann og Ragnfred Danakonung (f 814). Hann
tekur forndanskar arfsagnir, er koma fram i konungatölunum
i SRD. og sögu Latinu-Saxa, jafngildar hinni islenzku
arf-sögn eda metur þær jafnvel meira. Nú má hins vegar telja
fullsannad, ad þessar dönsku sögusagnir sé ekki sjálfstædar,
heldur stydjist adallega vid kirkjusögu Adams frå Brimum,
en hún vid árbækur Forn-Frakka (Einhard o. fl. sjå Storm:
Krit. Bidr. I 47—58 bis., S. Bugge: Norsk Sagafortelling
o. s. frv. i N. hist. Tidskr. 1901, 137. bis.), og ólíklegt þykir,
ad Ragnfredr konungur (f 814) hafi i raun réttri heitid
Ragnarr og borid vidurnefhid "lodbrok", enda kemur þad illa
heim vid timatal, ad hann hafi verid fadir "Lodbrókarsona",
er herjudu á England um 870. Nú er þad því alment haft
fyrir satt, ad hinir fornu sagnamenn Dana hafi ófyrirsynju
blandad sagnahetjunni "Ragnari lodbrok", er þeir þektu af
(dönskum) munnmælasögum, saman vid Ragnfred konung, er
kunnur var ordinn af árbókum Frakka (efter sögumedferd
Adams frå Brimum). Sagnfrædingunum Steenstrup og Storm,
er mest hafa rannsakad sögu víkinga-aldarinnar, hefir komid
såman um þad, ad sögurnar um "Ragnar lodbrók" stafi ad
nokkru leyti frå Ragnari þeim, er herjadi á Paris 845, en
þar sem Steenstrup vill gjöra þennan víkingahöfdingja ad
sama manni og "Raghnall mac Albdan", sem irskar árbækur
nefna um 860, og jafnframt ad sannsögulegum fodur
"Lod-brókar8ona", þá er Storm á alt ödru máli. Telur hann
"Raghnall mac Albdan" alt annan mann (Nordmann, en eigi
danskan) og fremur ólíklegt, ad Ragnarr så, er fór herferd
fil Frakklands 845, og var J>egn Håreks Danakonungs (f 854),
hafi verid fadir "Lodbrókarsona", og færir Storm þar álitleg
rök fyrir sínu máli. Hann reynir ad sýna, ad "Lodbrókar-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:24:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1907/0274.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free