- Project Runeberg -  Grnlendinga ttur /

Tema: Vikings, Icelandic Literature
Table of Contents / Innehll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Like | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

2.

Sigurur ht maur og var Njlsson, grnlenskur maur. Hann fr oft haustum til fangs byggir. Hann var sgarpur mikill. eir voru fimmtn saman.

eir komu um sumari a jklinum Hvtserk og hfu fundi nokkurar eldstar manna og enn nokkurn veiiskap.

mlti Sigurur: "Hvors eru r fsari, a hverfa aftur ea fara lengra? Er n eigi sumars miki eftir en fang ori lti."

Hsetar kvust fsari aftur a hverfa og sgu mannhttu mikla a fara um strfjru undir jklum.

Hann kva a satt "en svo segir mr hugur um a eftir muni hi meira fangi ef v nir."

eir bu hann ra, kvust lengi hans forsj hltt hafa og vel gefist. Honum kvest meira um a halda fram og svo var gert.

Steinr ht maur er skipi eirra var. Hann tk til ora: "Dreymdi mig ntt Sigurur," sagi hann, "og mun eg segja r drauminn n. Er vr frum fjrinn ennan hinn mikla ttist eg kominn milli bjarga nokkurra og pa til bjargar mr."

Sigurur kva draum meallagi gan "og skyldir ar eigi bjrg undir ftum troa og hitta eigi ann einangur a mttir eigi munni halda."

Steinr var heldur imaur skaplyndi og forsjll.

Og er eir skja inn fjrinn mlti Sigurur: "Hvort er sem mr snist a skip s inn fjrinn?"

eir kvu svo vera. Sigurur kva a tindum mundu gegna.

Hldu n san inn a og su a skipi var sett upp einn rs og gert fyrir ofan. a var miki hafskip. San gengu eir land og su skla og tjald skammt fr.

mlti Sigurur a eir mundu tjalda fyrst "og er n lii dag og vil eg a menn su kyrrrltir og vargir."

Og svo geru eir.

Og um morguninn ganga eir og sjst um. eir sj stokk einn hj sr og st bol x og mannshr hj. Sigurur kva ann mann viinn hoggi hafa og hafa ori vanmeginn af megri. San gengu eir a sklanum og su ar anna mannshr. Sigurur kva ann gengi hafa mean hann mtti "og munu essir veri hafa jnustumenn eirra er sklanum eru."

x l og hj essum.

mlti Sigurur: "a kalla eg r a rjfa sklann og lta leggja t daun af lkum eim er inni eru og ldu er lengi mun legi hafa. Og varist menn fyrir a vera v a ess er eigi ltil von a mnnum veri a v mein og mjg er mt eli manna tt lkindi su v a menn essir muni oss ekki illt gera."

Steinr kva slkt undarlegt a gera sr meira fyrir en yrfti og gekk hurina en eir rufu sklann.

Og er Steinr gekk t leit Sigurur til hans og mlti: "Allmjg er manninum brugi."

Hann tk egar a pa og hlaupa en eir eftir flagar hans. Hann hleypur san hamarrifu nokkura ar er engi mtti a honum komast og ar fkk hann bana. Sigurur kva hann of berdreyman.

San rufu eir sklann og geru eftir v sem Sigurur mlti og var eim ekki mein a. eir su ar sklanum menn daua og f miki.

mlti Sigurur: "a snist mr r a r hleypi holdi af beinum eirra heituktlum eirra er eir hafa tt og er svo hgra til kirkju a fra. Og er a lkast a Arnbjrn muni hr veri hafa v a skip etta anna hi fagra er hr stendur landi hefi eg heyrt a hann hafi tt."

a var hfaskip og steint og mikil gersemi.

Kaupskipi var broti mjg nean og kvast Sigurur tla a a mundi a engum nytjum vera. eir taka r sauminn en brenndu skipi og hfu hlana ferjuna r byggum, eftirbtinn og hfaskipi.

eir komu byggina og fundu biskup Grum og sagi Sigurur honum tindin og fjrfundinn.

"N kann eg eigi anna a sj," sagi hann, "en a f eirra muni best komi er beinum eirra fylgir og ef eg nokkuru r vil eg a svo s."

Biskup kva hann vel hafa me fari og viturlega og a mltu allir.

Miki f fylgdi lkum eirra. Biskup kva gersemi mikla vera hfaskipi. Sigurur kva og a sannlegast a a fri til staarins fyrir slum eirra. ru f skiptu eir me sr er fundi hfu a grnlenskum lgum.

Og er essi tindi komu til Noregs spuri a s maur er ssur ht og var systurson Arnbjarnar. ...og fleiri menn voru eir v skipi er sna frndur hfu misst og vntu til greislu um fi.

eir komu Eirksfjr og sttu menn til fundar vi og slgu kaupum. San tku menn sr vistir. ssur strimaur fr Gara til biskups og var ar um veturinn.

Vestribygg var anna kaupskip. ar var Kolbeinn orljtsson, norrnn maur. Hinu rija skipi r s maur er Hermundur ht og var Kornsson og orgils brir hans og hfu mikla sveit manna.


Project Runeberg, Wed Aug 23 19:42:41 1995 (runeberg) (diff) (history) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/grthattr/2.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free