- Project Runeberg -  Grnlendinga ttur /

Tema: Vikings, Icelandic Literature
Table of Contents / Innehll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Like | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

4.

Biskup var reiur mjg er hann spuri a spillt var skipinu og kallar til sn Einar Sokkason og mlti: "N er til ess a taka er hst me svardaga er vr frum af Noregi a refsa svviring staarins og hans eigna vi er a geru. N kalla eg ssur hafa fyrirgert sr er hann hefir spillt eign vorri og snt oss llum hlutum ekktarsvip. N er ekki a dyljast vi a mr lkar eigi svo bi og eg kalla ig eirofa ef kyrrt er."

Einar svarar: "Eigi er etta vel gert herra en mla munu a sumir a nokkur vorkunn s vi ssur, svo miklu sem hann er sviptur, tt eigi s vel hndum haft er eir su ga gripi er frndur eirra hfu tt og nu eigi. Og veit eg varla hverju eg skal hr um heita."

eir skildu flega og var reiisvipur biskupi.

Og er menn sttu til kirkjumessu og til veislu Langanes var biskup ar og Einar a veislunni. Margt flk var komi til ta og sng biskup messu. ar var kominn ssur og st undir kirkju sunnan og vi kirkjuvegginn og talai s maur vi hann er Brandur ht og var rarson, heimamaur biskups.

essi maur ba ssur vgja til vi biskup "og vnti eg," sagi hann, "a muni vel duga en n agir vi svo."

ssur kvast ekki f a af sr svo illa sem vi hann var bi. Og ttu eir n um etta a tala.

gengu eir biskup fr kirkju og heim til hsa og var Einar ar gngu.

Og er eir komu fyrir skladyrnar snerist Einar fr fylgdinni og gekk einn brott til kirkjugarsins og tk xi r hendi tamanni einum og gekk suur um kirkjuna. ssur st ar og studdist xi sna. Einar hj hann egar banahgg og gekk inn eftir a og voru bor uppi. Einar steig undir bori gegnt biskupi og mlti ekki or.

San gekk hann Brandur rarson stofuna og fyrir biskup og mlti: "Er nokku tinda sagt yur herra?"

Biskup kvast eigi spurt hafa "ea hva segir ?"

Hann svarar: "Sgast lt n einn hr ti."

Biskup mlti: "Hver veldur v ea hver er fyrir orinn?"

Brandur kva ann nr er fr kunni a segja.

Biskup mlti: "Veldur Einar lftjni ssurar?"

Hann svarar: "v veld eg vst."

Biskup mlti: "Eigi eru slk verk g en er vorkunn ."

Brandur ba a vo skyldi lkinu og syngja yfir. Biskup kva mundu gefa tm til ess og stu menn undir borum og fru a llu tmlega og fkk biskup svo fremi menn til a syngja yfir lkinu en Einar ba ess og kva a sama a gera a me smd.

Bisku kvast tla a a mun rttara a grafa hann eigi a kirkju "en vi bn na skal hann hr jara a essi kirkju a eigi er heimilisprestur."

Og fkk hann eigi til fyrr kennimenn yfir a syngja en ur var um lk bi.

mlti Einar: "N hefir ori stkki brang og ekki ltt af yru tilstilli en hr eiga hlut ofsamenn miklir og get eg a strir far rsi me oss."

Biskup kvast vnta a menn munu essum ofsa af sr hrinda en unna smdar fyrir ml etta og umdmis ef eigi vri me ofsa a gengi.


Project Runeberg, Wed Aug 23 19:42:42 1995 (runeberg) (diff) (history) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/grthattr/4.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free