- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Tredie Bind. 1886 /
369

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Íslenzk Kappakvæði (Jón Þorkelsson) - - I. Vísnaflokkur Bergsteins Þorvaldssonar

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

369

Annað hef eg ekki séð eignað Bergsteini, fyrir útan eptir
far-andi vísnaflokk. Vísnaflokkuriun er eptir því, sem ráða er frá
fyrra helmingi 16. aldar. í bókaskrá Arwidssons stendur, að þetta
kvæði sé "úti mychet konstigt rim"; en að þvi eru ekki mikil
brögð; 1. erindið er helzt frábrugðið hinum að hætti. Kvæðið
sjálft er hins vegar ekki alstaðar vel skilj anlegt, og er ekki
ólík-legt, að það kunni að vera afbakað. En eg hef ekkiviljað hrugga
við því, heldtir læt textan standa eins og hann kom mér fyrir
sjónir, þegar eg skrifaði kvæðið upp á ágústmánuði 1885. Kvæði
þetta er ort á Suðurlandi, og er því gaman að bera saman það og
kappakvæði Pórðar á Strjúgi, sem ort er fyrir norðan á að giska
hálfri öld seinna. Hefur þórður kunnað að nefna miklu fleiri kappa,
og af því mætti álykta, að menn hafi fyrir norðan þekt miklu fleiri
sögur 4P g rímur á 16. öld en fyrir sunrian. ró að Pórður yrki hér
um bil 50 árum seinna en Bergsteinn, gerir hvorki til né frá, þvi
að á hans dögum var jafnlítið farið að lifna yfir sagna þekkinga á
íslandi sem á dögum Bergsteins.

1. Græðir stríð [og] greiðir
góð ræða, fróð-kvæði
nauð eyðir, náð boðar,
njóða blíð, óður sníður
stöðug leiði Ijóð styður
stað næði siðgæðum
fræða smiðir þýða þjóðum
það lýða stað prýðir.

2. Vilji glöggur vel þiggja
veikefnað kveikstefni
brátt mundi eg blitt vanda
brag fróðan laggóðum;
minnis nægð og manndygðir
mest hljóti, bezt njóti,
lukkan magnist, þekk þegni,
það blífi að eilífu.

3. Frásögn margra fregna
fägna kvendi og bragnar,
tign er að góðir gegni,
gagn er að heimskir þagni,
hägnar mér þeim hugnast
hyggnir vel að skyggna
lognar máls af magni
megnað Ijóða regni.

l8 visan er auÖsjáanlega afbökuð og þvi aö mestu óskiljanleg.

2 ! f essi vísa virÖist benda á að kvæðið sé ort fyrir einhvern mann

eða til einhver s manns.

3 8 Seinni partur visunnar er litt skilj anlegr.

Arkiv for nordisk Filologi III. 24

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:16:44 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1886/0373.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free