Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Íslenzk Kappakvæði, forts. (Jon Þorkelsson) - - II. Fjósaríma Þórðar Magnússonar á Strjúgi
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has been proofread at least once.
(diff)
(history)
Denna sida har korrekturlästs minst en gång.
(skillnad)
(historik)
264
hafir þú [nú dáð og dug]
drýgðu hann að hvessa.
JÓlGrv. Add. Bibl. Univ. Hafn. Nr. 7. 4to p.
155,2324.
% Lex. Isl. s. v. drýgja, faldur.
Þó iðraðist Þórður þessa og gerði bragarbót:
Kristur minn fyrir kraptinn þinn
kóngur himins og láða,
gefi þann vind á græðis hind
svo gott sé við að ráða.
JÓlGrv. Add. Bibl. Univ. Hafn. Nr. 7. 4to p.
2322.
Lex. Isl. s. v. græðir.
Ísl. þjóðs. I. 471.
En bragarbótin hreif ekki, því ákvæðin voru rammari.
Sumt af þessum vísum er stundum eignað séra Eiríki
Magnússyni á Vogsósum d. 1716 (sjá kvæði eptir Stefán
Ólafsson II. 296).
13. Vísa, sem. stundum er eignuð Páli Vídalín, en optar Þórði á
Strjúgi, og fylgir það með, að hann hafi gert hana við
samferðamann sinn, þegar hann reið úr kaupstaðnum eptir að hafa
kveðið óveðrið yfir kaupskipið:
Þó slípist hestur1, en slitni gjörð,
slettunum2 ekki kvíddu,
hugsaðu hvorki um himin né jörð,
en haltu þér fast og ríddu.
’Ísl. þjóðs, I. 471.
14. Vísa, sem Pórður á efri árum sínum á að hafa kveðið við
mann, sem Jón hét, er Pórður mætti einn vetur á útmánuðum
hjá Helgavatni í Vatnsdal, og bar heybagga á bakinu.
Valla3 átti eg á því von
að það svo til bæri,
að sterki Ormur Stórólísson
staðinn upp aptur væri.
ísl. þjóðs. I. 471.
Sumir segja að út af þessu hafi spunnist hin rammasta
kvæðadeila, sem endað hafi með því, að Jón kvað líkþrá á
l?órð, en Pórður auðnuleysi á Jón. En þar er auðsjáanlega
blandað niálum nokkuð, og ruglað saman sögunni um deilur
Halls og iMrðar.
15. Vísa Þótôar á Strjúgi um smalapilt sinn:
Eáðu skömm fyrir fíflslegt hjal
full og leiður glanni,
« klår, al.
2 slyddunum al.
3 Aldrei Isl. þjóðs. Eg hefi heyrt vísuna, svona.
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>