- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Fjerde Bind. 1888 /
281

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Íslenzk Kappakvæði, forts. (Jon Þorkelsson) - - II. Fjósaríma Þórðar Magnússonar á Strjúgi

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

281

Eitt siun er sagt hann hafi komið að Skarði og var þá
tó-bakslaus og févani, en var móti venju ekkert gefið. ?á
kvað hann:

Sét eg enn upp Sónar mauk,

settur er nefinu kvarði,

með tsemda buddu og tóman b auk

tölti eg nú frá Skarði.

En þegar Eggert spurði stökuna, sendi hann Jóni þrjá rólbita.
Jón getur þess sjálfur í tveim stökum að hann hafi ort 189
rímur um æfina:

Pá kaldur er orðinn karlinn Jón

og kominn að ellibeygju,

berast færri bögur úr son

burtu Rauðs frá eyju.

Níu og sextíu Frosta för
fram yfir himdrafo stcesta
þulið hefur mín þagnar vör,
þó sé stopul næsta.

Séra Guðmundur Einarsson, sem seinast var á
Breiðaból-stað á Skógaströnd (d. 1882) var kominn af Jóni í fimta lið.
Eiglur Jóns finnast nú í AMagn. Nr. 610. 4to. "Magnús
Jonsson á Laugum" (Magnús Magnusson í Magnússkógum) á og
að hafa ort rímur af Agli Skallagrímssyni, og eiga þær líka
að vera 40 að tölu eins og Jons«

53. erindi. Jað er hér auðséð að Pórður hefur þekt sögu um
Porstein Geirnefjufóstra, annað hvort eptir sögunni skrifaðri,
eða þá eins og saga af þorsteini hefur gengið í manna munni.
Sú saga, sem menn nú hafa af Porsteini, er langtum yngri en
svo, að hún geti verið frá 16. öld, eða að það sé sú saga,
sem rórður þekkir, því hún er frá byrjun þessarar aldar; er
það sögn að hún sé samsett af Gísla Konráðssynil eptir
munn-mælum og sögnum. Finst hún á nokkrum stöðum, svo sem í
British Museum Collect. FMagn. Nr. 27, og stendur við hana
í bókaskrá Finns: "Vita Thorsteini Geirnefiæ alumni, Norvegi
see. lOmij referens ejus gesta per mare Balticum, insulas
Fær-oenses, Orcades, Hebrides, et antiquam Groenlandiam. Inedita
et rarissima." Ennfremur finst hún í IBfél Deild á Isl. Nr.
15. 4to? Páls safni Pálssonar 62., Jóns Sigurðssonar safni Nr.
220. 4to (er með vissu eptir Gísla) og Nr. 279. Svo. Eingar
rímur af forsteini þekki eg.

54-65. erindi. Pað er auðséð að ]?órður hefur haft
Karlamagnús-sögu undir höndum, því að hann er nauða kunnugur henni.
Pað lotur og að líkindum þar hann sjálfur hefur ort rímur af
Rollant. Alla þá kappa, sem hann nefnir hér, þekkir hann frá

1 Einar Bjarnason segir það íbrtakslaust í Fræðimaimatali sínu.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:17:05 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1888/0285.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free