- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Fjerde Bind. 1888 /
370

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Íslenzk Kappakvæði, forts. (Jon Þorkelsson) - - III. Kappakvæði Þórðar Magnússonar á Strjúgi

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has been proofread at least once. (diff) (history)
Denna sida har korrekturlästs minst en gång. (skillnad) (historik)

Íslenzk Kappakvæði.



*



III.
Kappakvæði
Þórðar Magnússonar á Strjúgi.


[JA = JÁrn. III. A. 8vo; Þ = Þingeyrabók JSig. Nr. 231.
4to; Y = Yrpa, kvæðabók, sem Jón Borgfirðingur á í Svo með
hendi Geirs Vígfússonar; G = Þáttur af Þórði skáldi á Strjúgi og
Halli skáldi Magnússyni eptir Gísla Konráðsson; Kvæðabók
Gunnlaugs Jónssonar á Skuggabjörgum, JSig. Nr. 257. 4to bls. 34-38[1];
Gr = Grundarkver ’Isl. Bókmfél. Nr. 629. 8vo með hendi séra
Einars Hálfdánarsonar (brot); K = Ny kgl. saml. Nr. 1894. 4to
með hendi Markusar stiptprófasts, en ekki Guðmundar Magnæus’[2] eptir
handriti, sem hefur verið í AMagn. Nr. 166 B 8vo. en nú er týnt; St =
Ísl. hdrr. í Stokkhólmi Nr. 17. 8vo (párað aptast lítið eitt úr
kvæðinu). Auk þess vitnar Jón Ólafsson frá Grunnavík opt í þetta
kvæði í ritum sínum, svo sem í orðabók sinni undir barði, hjarl,
frón, fýsir, Grettir, hræða, veisa, girður,
i Add. Bibl. Univ. Hafn.
Nr. 2. 4to (Polychr.), Nr. 7. 4to 1668, Nr. 8. 4to 2800, 3223, 2340,
2458, og SnE. Add. 32 B 390. Þingeyrabók og K telja kvæði
Þórðar eiginlega ekki nema 20 erindi, en segja að hin 12 (þ. e.
21-32) hafi Jón Guðmundsson lærði gert, en hin handritin öll,
sem heil eru, eigna Pórði vísurnar 32 að tölu, og Grunnavíkur-Jón
segir þær eigi að vera 32, og Gísli Konráðsson heldur, að þær
hafi verið fleiri. Ef það væri rétt, að Jón lærði hafi gert 12
síðustu vísurnar, þá væru þær líklega svo sem 50 árum yngri en
hinar. Eg fer hér eptir því, sem flest handritin hafa, því
ómögulegt er að vita hvort réttara er],
        

1.
Furðu[3] margir forðum
fyrðar stáli[4] gyrðir
börðust búnir gerðum[5],
barðar stukku harðir.




[1] Ekki notuð hér.
[2] Hér með leiðréttist Tímar. ísl. bókmf. VIII. 61.
[3] Fyrðar Y
[4] íorðum stáli Y
[5] sverðum Y, Þ, JA.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:17:05 2023 (aronsson) (diff) (history) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1888/0374.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free