- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Fjerde Bind. 1888 /
384

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Íslenzk Kappakvæði, forts. (Jon Þorkelsson) - - III. Kappakvæði Þórðar Magnússonar á Strjúgi - Meddelande

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has been proofread at least once. (diff) (history)
Denna sida har korrekturlästs minst en gång. (skillnad) (historik)

auðvítaÖ er, ekki öldungis óyggjandi vottur þess, að þær sogur, setti
Þórður nefnir, hafi verið kunnugastar meðal alþýðu á Islandi, að
hann einmitt getur þeirra. En það, að bóndi norður í landi á 16.
öld þekkir jafnmargar Íslendinga sögur og Pórður gerir, sýnir eins
og fleira að sögur íslendinga hafa altaf gegnum allar aldir verið
þeirra helsta skemtun og huggun í hörmungum og hugrannum, og
að þekking á sögunum hefur aldrei út dáið á Íslandi, eins og
afskriptir frá hinum ýmsu tímum sýna. Reyndar mun sagnaþekking hafa
verið öllu daufari á 16. en 15. öld, og þau firnindi, sem um miðbik
16. aldar dundu yfir landið unnu hinum þjóðlegu íslensku menjum
meira tjón en frá verði sagt. Klaustrin, sem voru frá ómuna tíð arinn
allra þjóðlegra fræða, voru mölvuð og moluð, skurðverk alt brotið
og brent, kirkjurnar flegnar svo og fordjarfaðar, að sumar af þeim
eru rétt eptir siðaskiptin alls lausar, einginn bekkur, hurð, þil eða
því um líkt. Þegar svo var farið með þá staði, sem voru helgastir
og bestir geymslustaðir allra þjóðmenja, þá var ekki von á góðu, og
þá fyrst fara fornritin að týnast og tvístrast á tæting hingað og
þangað.

                Khöfn í Apríl 1887.

                                        Jón Þorkelsson.

*



Meddelande.



*



Arkivet kommer att från och med nästa band tryckas i
Lund med Axel Kock till hufvudredaktör. och på C. W. K.
Gleerups förlag. I redaktionen, som föröfrigt förblir
oförändrad, inträda äfven Kr. Kålund såsom representant för
Danmark och Finnur Jónsson såsom representant för Island.

Arkivet utgifves hädanefter i tvångfria häften. Hvarje
band, utgörande liksom hittills 24 ark, fördelade på fyra häften,
kostar 6 kr. Bidrag (hvilka, när icke särskilda
korrigeringssvårigheter möta vid tryckningen, honoreras med 20 kr. arket)
torde sändas till en af medredaktörerna eller till Axel Kock
(adress Lund). Manuskript (som uteslutande bör vara skrifvet
med s. k. latinsk skrifstil) kan vara affattadt på något
skandinaviskt språk, på tyska eller engelska.

Prenumeration kan göras i alla boklådor eller direkte
hos förläggaren C. W. K. Grleerup i Lund, hvilken i så fall
portofritt per post tillskickar prenumerant i så väl in- som
utlandet hvarje häfte strax efter utgifvandet.

*




<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:17:05 2023 (aronsson) (diff) (history) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1888/0388.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free